Lestarslys Á Íslandi

Lestarslys hafa verið fátíð á Íslandi vegna þess að lestarsamgöngur hafa ekki verið mikið notaðar, þá oftast aðeins tímabundið t.d.

við byggingu mannvirkja.

  • 1916 - 22. ágúst telpa varð fyrir lest við Reykjavíkurhöfn, hún lést af sárum sínum tveimur dögum síðar.
  • 2004 - 6. október slösuðust þrír verkamenn sem unnu við Kárahnjúkavirkjun þegar farþegalest og vöruflutningalest skullu saman.
  • 2005 - 3. desember slösuðust tveir verkamenn sem unnu við Kárahnjúkavirkjun þegar tvær farþegalestar skullu saman.
  • 2006 - 13. desember slösuðust þrír ítalskir verkamenn sem unnu við Kárahnjúkavirkjun þegar tvær lestir skullu saman.

Heimildir

Tags:

LestarslysÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Íslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaSkákKaliforníaLandsbankinnSvíþjóðHvannadalshnjúkurLatínaBrasilíaEinstaklingsíþróttVenus (reikistjarna)MaðurRómaveldiTónstigiSauðárkrókurListi yfir grunnskóla á ÍslandiPlatonNorðurlöndinUpplýsinginVatnVestur-SkaftafellssýslaViðtengingarhátturEinar Már GuðmundssonMengunLeikfangasagaReykjavíkKjördæmi ÍslandsGagnagrunnurRonja ræningjadóttirVöðviMalcolm XAxlar-BjörnDanskaParísPersónur í söguheimi Harry Potter-bókannaIFákeppniÁratugurHelgafellssveitHugrofVesturbyggðForsíðaHættir sagnaHeimsmeistari (skák)Sódóma ReykjavíkListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaKartaflaPóllandKalda stríðiðSameinuðu arabísku furstadæminFallorðMúmíurnar í GuanajuatoÍslendingabók (ættfræðigrunnur)Frjálst efniRaufarhöfnÍslenska stafrófiðSovétríkinFinnland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaFöll í íslenskuIðnbyltinginHreysikötturFenrisúlfurÍslensk sveitarfélög eftir flatarmáliListi yfir skammstafanir í íslenskuLandnámsöld1997Íslensk matargerðÁsynjurReykjavíkurkjördæmi suðurÍslenskaTímabeltiSnorri HelgasonTrúarbrögðRagnar loðbrókFyrsta málfræðiritgerðinGísla saga SúrssonarMinkurIðunn (norræn goðafræði)🡆 More