Laâyoune

27°9′13″N 13°12′12″V / 27.15361°N 13.20333°V / 27.15361; -13.20333

Laâyoune
Plaza de la Marcha Verde

Laâyoune (magrebarabíska: لعيون, Laʕyūn ; spænska: El-Aaiún; berbíska: Leɛyun; arabíska: العيون al-ʿuyūn, bókst. „uppspretturnar“) er stærsta borg Vestur-Sahara. Hún er 27°9´ norðlægrar breiddar og 13°12´ austlægrar lengdnar. Spánverjar gerðu hana að höfuðborg Spænsku Sahara árið 1940. Hún er núverandi höfuðstaður héraðsins Laâyoune-Boujdour-Sakia El Hamra undir marokkóskri stjórn. Marokkó hefur farið með stjórn borgarinnar frá því að þeir hernámu svæðið árið 1976. Samtökin Polisario líta á borgina sem hernumda höfuðborg sjálfstæðs ríkis í Vestur-Sahara. Íbúar eru tæplega 200 þúsund.

Áin Saguia el-Hamra skiptir borginni í tvennt. Í suðurhlutanum er gamli borgarhlutinn sem byggður var af Spánverjum á nýlendutímanum. Borgin er miðstöð fiskveiða og fosfornámuvinnslu á svæðinu.

Laâyoune  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

MoskvaFallbeygingMorðin á SjöundáLaxdæla sagaSauðanes (N-Þingeyjarsýslu)BotnlangiBergþór PálssonWikipediaListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaParísarháskóliJörundur hundadagakonungurGeorges PompidouBubbi MorthensFramsöguhátturListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaSkuldabréfISBNKristján EldjárnFimleikafélag Hafnarfjarðarc13582024Montgomery-sýsla (Maryland)Guðlaugur ÞorvaldssonDómkirkjan í ReykjavíkListi yfir páfaFuglVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)ÓlafsfjörðurSmáralindJohannes VermeerHrafn2020Stöng (bær)MílanóÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaIndriði EinarssonKrákaForseti ÍslandsBárðarbungaSoffía JakobsdóttirMosfellsbærAlmenna persónuverndarreglugerðinTyrklandKatlaStefán Karl StefánssonKalda stríðiðKírúndíÍþróttafélag HafnarfjarðarMargrét Vala MarteinsdóttirSkákKonungur ljónannaÍslenski fáninnOkJón EspólínMadeiraeyjarLungnabólgaFrosinnEgill ÓlafssonYrsa SigurðardóttirDaði Freyr PéturssonSöngkeppni framhaldsskólannaEgyptalandHjálparsögnÁslaug Arna SigurbjörnsdóttirUngverjalandPáskarHernám ÍslandsVerðbréfSýndareinkanetHáskóli ÍslandsGunnar Smári Egilsson1918NæfurholtTjörn í Svarfaðardal🡆 More