Lílongve

Lílongve (enska Lilongwe) er höfuðborg Malaví.

Borgin er í suð-vesturhluta landsins, vestan við Malaví-á. Árið 2008 voru íbúar borgarinnar 674.448 talsins, sem gerir hana aðra stærstu borg landsins, eftir Blantyre.

Lílongve
Kort sem sýnir staðsetningu Lílongve innan Malaví

Saga

Þorpið Lílongve byggðist upp á bökkum Malaví-ár og varð síðar miðja stjórnsýslu landsins á fyrri hluta 20. aldar, á þeim tíma sem landið var bresk nýlenda. Þjóðbrautir milli norður- og suður-hluta landsins fara um Lílongve og einnig vegurinn til Sambíu. Hún er því nokkuð vel staðsett með tilliti til samgangna. Árið 1975 fékk borgin formlega stjórnsýsluumráð landsins, en áður hafði borgin Zomba haft þau.

Tags:

2008Blantyre (Malaví)EnskaHöfuðborgMalaví

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

PragHermann HreiðarssonSkjaldarmerki ÍslandsHryggdýrHallgrímur PéturssonHeyr, himna smiðurBretlandBloggKjartan Ólafsson (Laxdælu)Menntaskólinn í ReykjavíkHin íslenska fálkaorðaMoskvufylkiNáttúrlegar tölurHjaltlandseyjarÁrni BjörnssonEldurBesta deild karlaRússlandKlóeðlaBríet HéðinsdóttirFelix BergssonForsetakosningar á Íslandi 1996FrumtalaHerra HnetusmjörKjarnafjölskyldaSMART-reglanVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Aftökur á ÍslandiNæturvaktinÓfærðEgill ÓlafssonKrákaHarvey WeinsteinBessastaðirSeyðisfjörðurListi yfir íslensk póstnúmerIngólfur ArnarsonLánasjóður íslenskra námsmannaListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Íslenska sauðkindinPóllandJón Múli ÁrnasonAlaskaMánuðurBjörk GuðmundsdóttirSædýrasafnið í HafnarfirðiSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022GeysirSeldalur2024Dagur B. EggertssonSjálfstæðisflokkurinnFermingMáfarHalla TómasdóttirPersóna (málfræði)KommúnismiPúðursykurGunnar Smári EgilssonKnattspyrnufélagið VíðirJón Jónsson (tónlistarmaður)Forsetakosningar á ÍslandiRómverskir tölustafirHjálpÓlafur Jóhann ÓlafssonHafnarfjörðurRétttrúnaðarkirkjanStórborgarsvæðiMaríuhöfn (Hálsnesi)Íslensk krónaAkureyriListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiJafndægurXXX RottweilerhundarVestmannaeyjarMarylandHvalfjarðargöng🡆 More