Klamydía

Klamydía er kynsjúkdómur sem smitast með bakteríunni Chlamydia trachomatis.

Hún smitast í slímhúðir og getur þá sýkt kynfæri, þvagrás, endaþarm, augu, og háls. Einkenni sýkingar eru sársauki við þvaglát, útferð (hvítleitur gröftur) úr typpi eða píku, og blæðing úr píku. Margir sýna þó engin einkenni. Sýkingin getur valdið bólgu í grindarholi og þess vegna valdið ófrjósemi hjá konum. Með notkun smokksins má koma í veg fyrir smit. Smit má meðhöndla með sýklalyfjum.

Hvert ár greinast meira en 2.200 Íslendingar af klamydíu, sem er langhæsta tíðni í Evrópu.

Árið 1944 sýndi Maurice Ralph Hilleman bandarískur örverufræðingur sem sérhæfði sig í bólusetningum, fram á að klamydíusýkingarnar væri ekki vegna vírusa heldur af völdum bakteríutegundar (Chlamydia trachomatis) sem vex inni í frumum. Það væri því hægt að lækna klamydíu með pensilíngjöf.

Tilvitnanir

Tags:

BakteríaSmokkurÓfrjósemi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

NýfrjálshyggjaStrumparnirVestmannaeyjarForseti ÍslandsFeðraveldiJökulgarðurJón Sigurðsson (forseti)ÁstandiðTékklandLandnámsöld5. MósebókEistlandVopnafjörðurHöskuldur ÞráinssonNeskaupstaðurDalvíkListi yfir kirkjur á ÍslandiGuðJohn Lennon2016PóllandHættir sagnaAuður HaraldsListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurAkureyriKreppan miklaKirgistanÓákveðið fornafnSveinn Björnsson3. júlíTorfbærNorðurlöndinÞjóðvegur 1EgyptalandAfleiða (stærðfræði)Íslenski hesturinnKennitalaTvisturTálknafjörðurFenrisúlfurRóbert WessmanGeorge Patrick Leonard WalkerPersónufornafnKlara Ósk ElíasdóttirSkapabarmarVenesúelaNorður-AmeríkaMilljarðurMenntaskólinn í ReykjavíkBandamenn (seinni heimsstyrjöldin)NegullBjörgólfur Thor BjörgólfssonDanmörkSíberíaViðlíkingSvalbarðiInternet Movie DatabaseAtlantshafsbandalagiðRostungurArabískaÍslendingabókSteypireyðurFæreyskaLögaðiliLýsingarorðFimmundahringurinnBroddgölturOlympique de MarseilleEpliBöðvar GuðmundssonSpendýrForsetningMajor League SoccerÁsgeir ÁsgeirssonMiklihvellurPrag🡆 More