Skáldsaga Kapítóla

Kapítóla er skáldsaga eftir bandaríska rithöfundinn E.D.E.N.

Southworth en skáldsagan heitir á frummálinu The Hidden Hand. Sagan kom út á íslensku í bókaflokknum Sögusafn heimilanna og varð feiknivinsæl. Börn voru skírð Kapítóla eftir söguhetjunni. Jónas frá Hriflu flutti frægan fyrirlestur árið 1909 en þar deildi hann á Jóhann Jóhannsson fasteignasala og kvað hann spilla íslenskri æsku með því að þýða á íslensku reyfara eins og Kapitólu. Fyrirlestur Jónasar var síðar prentaður í Ingólfi, málgagni landvarnarmanna. Þórbergur Þórðarson talar um Kapítólustíll sem eina tegund ritstíls og vísar þar til níðskrifa Jónasar um Kapítólu.

Heimildir

Tags:

1909Bandaríki Norður-AmeríkuJónas frá HrifluSkáldsagaÞórbergur Þórðarson

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Íþróttafélagið Þór AkureyriÍslenskt mannanafnHafnarfjörðurRaufarhöfnÓlafur Grímur BjörnssonFreyjaÍsland Got TalentListi yfir lönd eftir mannfjöldaEldgosaannáll ÍslandsSteinþór Hróar SteinþórssonForsetakosningar á Íslandi 1980VatnajökullLundiMagnús EiríkssonUppköstJaðrakanKalkofnsvegurSverrir Þór SverrissonHeimsmetabók GuinnessHektariÍslenskar mállýskurJafndægurKeflavíkTyrkjarániðSkipNorræn goðafræðiGeorges PompidouOrkumálastjóriFyrsti maíKaupmannahöfnEivør PálsdóttirUppstigningardagurSovétríkinAlþingiskosningar 2017NíðhöggurSmokkfiskarSilvía NóttCharles de GaulleÓlympíuleikarnirJohn F. KennedyBergþór PálssonOkVladímír PútínVafrakakaEinmánuðurWikiSauðárkrókurLandvætturGuðmundar- og GeirfinnsmáliðSameinuðu þjóðirnarTenerífeGjaldmiðillFáni SvartfjallalandsMadeiraeyjarBarnafossISO 8601ÁrbærMaríuerlaBesta deild karlaSigríður Hrund PétursdóttirÍslendingasögurStigbreytingSvartahafSíliMæðradagurinnMerki ReykjavíkurborgarStórmeistari (skák)Egill ÓlafssonÍslandFullveldiJón Páll SigmarssonSólmánuðurBúdapestListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaSveppirFiskur🡆 More