Kappróður

Kappróður er íþrótt þar sem ræðarar keppa á kappróðrabátum sem knúnir eru árum eingöngu.

Kappróðrar eru líka mikið stundaðir sem líkamsrækt.

Kappróður
Ræðarapar á tveggja ára kappróðrabát.

Kappróðrabátar skiptast í tvo flokka: annars vegar granna báta með hlunnum á grind sem fest er utan á bátinn („útrónum“ bátum) og hins vegar árabáta með hefðbundnum keipum á borðstokknum („innrónum“ bátum). Ólympískir kappróðrar eru eingöngu stundaðir á bátum með utanborðshlunnum en til dæmis færeyskur kappróður er stundaður á kappróðrabátum með keipum.

Kappróðrar hafa verið ólympíugrein frá aldamótunum 1900.

Kappróður  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

LíkamsræktÍþrótt

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

StapiListi yfir vötn á ÍslandiLæsiAdolf HitlerAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)BessastaðirSamyrkjubúskapurMediaWikiHannes HafsteinOMX Helsinki 25StaðfestingartilhneigingRíkharður DaðasonListi yfir landsnúmerBúddismiFæreyjarGulrófaJósef StalínColoradoVerg landsframleiðslaListi yfir morð á Íslandi frá 2000Listi yfir íslenska myndlistarmennThe BoxBragfræðiRafmagnKváradagurFæðingar- og foreldraorlof á ÍslandiLaufey Lín JónsdóttirHallgrímur PéturssonDNASvartidauðiSigurður Ingi JóhannssonHafþór Júlíus BjörnssonSam WorthingtonSamskiptakenningarEldgosEinar BenediktssonFrumtalaJón GnarrSuðurskautslandiðLangreyðurLotukerfiðIngvar E. SigurðssonGylfi Þór SigurðssonOrmurinn langiLeviathanHvítasunnudagurAskur YggdrasilsBjörn SkifsHowlandeyjaSameinuðu þjóðirnarÍslamNeitunarvaldEyraMyndmálVinstrihreyfingin – grænt framboðNürnberg-réttarhöldinFemínismiTinÆgishjálmurListi yfir persónur í NjáluLoftbelgurRúnar RúnarssonVatnSjálfstæðisflokkurinnLuciano PavarottiFelix BergssonÍslenski fáninnEvrópska efnahagssvæðiðKristján frá DjúpalækMúmínálfarnirSendiráð Íslands1. deild karla í knattspyrnu 1967SopaipillaÍslensk sveitarfélög eftir mannfjölda🡆 More