Jarðvangur

Jarðvangur (e.

geopark) er svæði sem inniheldur merkilegar jarðminjar og kemur þeim á framfæri. Hugtakið jarðvangur er skilgreint af UNESCO - Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna.

Jarðvangar á Íslandi

Katla jarðvangur

Katla jarðvangur var stofnaður 19. nóvember 2010 og nær yfir sveitarfélögin Rangárþing eystra, Mýrdalshrepp og Skaftárhrepp. Jarðvangurinn fékk alþjóðlega vottun í september 2011.

Reykjanes jarðvangur

Reykjanes jarðvangur var stofnaður 13. nóvember 2012 og nær yfir sveitarfélögin Grindavíkurbæ, Reykjanesbæ, Sandgerðisbæ, Sveitarfélagið Garð og Sveitarfélagið Voga. Jarðvangurinn hefur sótt um alþjóðlega vottun.

Tenglar

Erlendir tenglar

Tags:

Jarðvangur Jarðvangar á ÍslandiJarðvangur TenglarJarðvangur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

TígrisdýrMúmínálfarnirForsetningMichael JacksonBSaga GarðarsdóttirJacques DelorsHvannadalshnjúkurGunnar HámundarsonRio de JaneiroEinmánuðurKárahnjúkavirkjunBorðeyriFullveldiEgilsstaðirPersónur í söguheimi Harry Potter-bókannaPetro PorosjenkoRíkiDrekkingarhylurAuðunn rauðiÓákveðið fornafnAbýdos (Egyptalandi)The Open UniversitySagnorðKarfiVestfirðirHinrik 8.Menntaskólinn í ReykjavíkÁBlóðsýking29. marsElly VilhjálmsVesturbyggðArnar Þór ViðarssonUppistandHundurGuðnýLjóðstafirEignarfallsflóttiSkjaldarmerki ÍslandsÍslenski þjóðbúningurinnGeirfuglVesturfararÍslenska stafrófiðHarry S. TrumanSpænska veikinKólumbíaÞingvellirHnappadalurÞýskaÍslandsklukkanRúnirEggjastokkarEmomali RahmonEldborg (Hnappadal)FalklandseyjarFlugstöð Leifs EiríkssonarLilja (planta)NeysluhyggjaStóridómurMaðurEdda FalakStuðlabandiðLeikfangasagaAustur-SkaftafellssýslaÓskVestur-SkaftafellssýslaKlórJólaglöggÞjóðvegur 1TaílandKynseginMerkúr (reikistjarna)Knut WicksellSeyðisfjörðurGrágásGrísk goðafræði🡆 More