Jaðarpersónuleikaröskun

Jaðarpersónuleikaröskun (e.

borderline personality disorder) er geðröskun sem lýsir sér í því að sá sem þjáist af henni sýnir mikinn óstöðugleika, sem felur í sér miklar skapsveiflur, óstöðuga sjálfsímynd og hvatvísi. Þegar þessir eiginleikar sameinast verður það til þess að einstaklingurinn á í mjög óstöðugum samböndum.

Viðkomandi sveiflast í skapinu frá kvíða, þunglyndi og bráðlyndis frá nokkrum klukkutímum til nokkurra daga. Tilfinningar þeirra virðast alltaf vera í stanslausum árekstrum við umheiminn og þau eru þá líklegri til að fá reiðiköst sem brýst stundum út í líkamlegri árásargirni og ofbeldi. Margir finna fyrir mikilli tómleikatilfinningu, og sumir skaða sig.

Tenglar

Tags:

Geðröskun

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Amazon KindleReykjanesbærListi yfir íslensk mannanöfnSaint Barthélemy.jpNorður-MakedóníaKváradagurTyrkjarániðYMicrosoftVatnsaflÓeirðirnar á Austurvelli 1949Íslenski þjóðbúningurinnSuðurlandsskjálftinn 29. maí 2008Lögbundnir frídagar á ÍslandiPaul McCartneyMorð á ÍslandiHandveðBloggEyjafjallajökullEsjaGuðríður ÞorbjarnardóttirFenrisúlfurNasismiBlóðbergShrek 2Bryndís helga jackBókmálMichael JacksonKirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilöguGagnrýnin kynþáttafræðiSkapabarmarAlsírMargrét ÞórhildurSnjóflóðin í Neskaupstað 1974PersónuleikiHalldóra GeirharðsdóttirSagnorðJBenjamín dúfaVarúðarreglanListi yfir ráðuneyti ÍslandsVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Íslenska kvótakerfiðFæreyskaFlóra (líffræði)Ragnar JónassonHrafninn flýgurPlayStation 2EintalaKalda stríðiðSymbianVolaða landÍslensk króna21. marsLandvætturMeðaltalÞjóðleikhúsiðHatariSnjóflóðKolefniSurturHellisheiðarvirkjunForseti Íslands1900Forsætisráðherra ÍsraelsBöðvar GuðmundssonMalavíSamlífiSeifurKristbjörg KjeldBrennivínSamnafnForsíða28. mars🡆 More