Jótland: Skagi og meginlandshluti Danmerkur

Jótland (eða Jótlandsskagi) er meginlandshluti Danmerkur.

Skaginn er ekki með náttúruleg landamæri í suðri þar sem hann tengist evrópska meginlandinu en þau skil hafa ýmist legið eftir Saxelfi, Egðu, Danavirki, dansk-þýsku landamærin frá 1920 eða við Konungsá.

Jótland: Skagi og meginlandshluti Danmerkur
Kort af Jótlandsskaga
Jótland: Skagi og meginlandshluti Danmerkur
Jótland

Nafnið Jótland þýðir einfaldlega „land Jótanna“, en „Jótar“ er hugsanlega skylt orðinu „ýtar“ sem þýðir menn.

Nyrsti hluti skagans er raunar eyja og kallast Vendsyssel-Thy eða Norðurjóska eyjan (Nørrejyske Ø) eða Jótland norðan Limafjarðar.

Jótland: Skagi og meginlandshluti Danmerkur  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1920DanavirkiDanmörkEgðaEvrópaKonungsáMeginlandNáttúruleg landamæriSaxelfur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SamtengingSovétríkinJörðinSagnorðKappadókíaRómME-sjúkdómurIndónesíaKeilirIMoviePýramídiCarles PuigdemontUmmálMohamed SalahEgils sagaHvítasunnudagurÁramótaskaup 2016LindáLandráðLundiTyrkjarániðWiki FoundationListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999KárahnjúkavirkjunHólar í HjaltadalKristnitakan á ÍslandiÞjóðsögur Jóns ÁrnasonarOrðflokkurPortúgalFjallagórillaEiríkur Ingi JóhannssonBárðarbungaÁhrifavaldurC++GvamAlþingiskosningar 2021Verzlunarskóli ÍslandsKristniLögbundnir frídagar á ÍslandiRímLanganesbyggðSkíðastökkÍslensk sveitarfélög eftir sveitarfélagsnúmerumVatíkaniðÞingkosningar í Bretlandi 1997SporvalaÚrvalsdeild karla í körfuknattleikRagnarökÚkraínaFortniteAldous HuxleyKaliforníaGæsalappirÞorskurListi yfir skammstafanir í íslenskuÍslandÍslamska ríkiðLangisjórGeithálsÓbeygjanlegt orðBæjarstjóri KópavogsHrafna-Flóki VilgerðarsonMengiLöggjafarvaldFrakklandVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)GrundartangiJapanSkjaldbreiðurFIFOEgilsstaðirSkálholtVatnajökullStorkubergReykjavík🡆 More