Danmörku Viborg

Viborg eða Véborg er borg á Jótlandi í Danmörku.

Hún er stjórnarsetur fyrir héraðið Mið-Jótland. Viborg er annað landmesta sveitarfélag Danmerkur og nær yfir 3% af landinu. Íbúar eru um 97 þúsund talsins (2018).

Danmörku Viborg
Viborg

Viborg er ein af elstu borgum Danmerkur. Hún var byggð á 8. öld. Á miðöldum var hún mikilvæg vegna þess hversu miðsvæðis hún var. Dómkirkjan í Viborg var reist á 12. öld. Hún hefur verið brennd til grunna og endurreist nokkrum sinnum síðan.

Danmörku Viborg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Danmörku Viborg  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BorgDanmörkJótlandMið-Jótland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Lögbundnir frídagar á ÍslandiHöfrungahlaupLægð (veðurfræði)VínviðurArnar Freyr ÁrsælssonUppstigningardagurSifLýðræðiSpendýrAri fróði ÞorgilssonMálþóf í öldungadeild BandaríkjaþingsSterk beygingÁsdís Rán GunnarsdóttirBjarni Benediktsson (f. 1970)Óendurnýjanlegar auðlindirSnorri SturlusonHallgerður HöskuldsdóttirViktor TraustasonKlaustursupptökurnarÞorsteinn ErlingssonVottar JehóvaXXX RottweilerhundarBringubeinLegkakaFornafnMarokkóska karlalandsliðið í knattspyrnuFóstbræður (sjónvarpsþættir)BessastaðirHeimskautarefurListi yfir íslenska tónlistarmennBorgarstjórnarkosningar í ReykjavíkTálknafjarðarhreppurÍslenski fáninnSvartidauðiHalldór LaxnessVátryggingBreiðablikSveitarfélagið StykkishólmurRauðavatnNorræn goðafræðiGermönsk tungumálJón GnarrGuðni Th. JóhannessonForsíðaCapoeiraKnattspyrnufélagið ValurNguyen Van HungPáll ÓskarNýja-SjálandMælieiningÍslenska karlalandsliðið í handknattleikKrónan (verslun)EverestfjallDróniÍþróttabandalag VestmannaeyjaKatlaMarshalláætluninSkjaldbakaBesti flokkurinnEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024FæðukeðjaSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2011PortúgalEinhljóðMarglytturAkureyriLindáReykjanesHaförnIngvar E. SigurðssonSnorra-EddaSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2007Listi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaForsetakosningar á Íslandi 2020LakagígarQ4UHalla TómasdóttirNæturvaktin🡆 More