Ischia

Ischia er lítil eldfjallaeyja í Tyrrenahafi undan strönd Ítalíu, um 30 km frá Napólí.

Eyjan er mjög þéttbýl með yfir 60 þúsund íbúa. Hún er frá fornu fari þekkt fyrir heitar laugar og baðstaði og er í dag vinsæll áfangastaður ferðamanna. Eyjan er sögusvið Tinnabókarinnar Tintin et l´alph-art sem höfundi Tinna, Hergé, auðnaðist ekki að ljúka fyrir andlát sitt og kom út að honum látnum árið 1986. Ischia kemur sömuleiðis við sögu í bókum ítalska rithöfundarins Elenu Ferrante, þ.e. svonefndum Napólífjórleik um tvær vinkonur í Napólí á fimmta áratugnum.

Ischia
Ischia séð frá Procida

Heimildir

Fyrirmynd greinarinnar var “Ischia” á ensku útgáfu Wikipediu. Sótt 27.11.2022.

Tags:

Elena FerranteHergéNapolíTyrrenahafÆvintýri TinnaÍtalía

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

JafndægurJón Kalman Stefánsson26. júníTvíkynhneigðBelgíaÞróunarkenning DarwinsInternet Movie DatabaseLotukerfiðJónsbókSameinuðu arabísku furstadæminTryggingarbréfGuðrún BjarnadóttirKleópatra 7.GrænlandSiðaskiptin á ÍslandiAusturlandÓðinn (mannsnafn)MarðarættElly VilhjálmsRio de JaneiroJóhann SvarfdælingurSvartfuglarMarokkóÖræfasveitFornaldarheimspekiFöll í íslenskuMongólíaGrikkland hið fornaListi yfir íslenskar hljómsveitirHellissandurVigdís FinnbogadóttirTeknetínZHreysikötturHerðubreiðSankti PétursborgListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaListi yfir morð á Íslandi frá 2000Fyrri heimsstyrjöldinÚranusPersóna (málfræði)PóllandÞórshöfn (Færeyjum)Guðmundur Franklín JónssonGasstöð ReykjavíkurListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969GrikklandYÓðinnÍslenskir stjórnmálaflokkarSameinuðu þjóðirnarLiechtensteinPíkaFinnland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaFrançois WalthéryUnicodeFyrsta málfræðiritgerðinGamli sáttmáliÓlafur Teitur GuðnasonHafþór Júlíus BjörnssonVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Íslenski þjóðbúningurinnEigindlegar rannsóknirFullveldi1568HjartaCOVID-19Nýja-SjálandSikileyGíraffiFlosi ÓlafssonReykjavíkHesturPersónufornafnVetniEvraElon MuskAustur-Skaftafellssýsla🡆 More