Itv

ITV (upphaflega Independent Television) er bresk sjónvarpsstöð sem hóf starfsemi árið 1955 í samkeppni við BBC.

Stöðin hóf starfsemi í Granada Studios í Manchester en er nú með höfuðstöðvar í The London Studios í London. Sjónvarpsstöðin starfar á grundvelli 14 héraðsleyfisstöðva, eins og ITV Channel Television, ITV Anglia og ITV Granada. Hún rekur einnig barnastöðina CITV og rak áður skólastöðina ITV Schools.

Meðal þekktra sjónvarpsþáttaraða sem sendar hafa verið út á ITV eru Coronation Street, Inspector Morse, Tommi togvagn, Downton Abbey, Spitting Image, Benny Hill og Midsomer Murders.

Tags:

1955BBCBretlandLondonManchesterSjónvarpsstöð

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Taylor SwiftVaka (stúdentahreyfing)Sigurður Ingi JóhannssonSvissLandafræði ÍslandsJava (forritunarmál)Garðar SvavarssonRómversk-kaþólska kirkjanSiglufjörðurKanadaEnglandÞjóðleikhúsiðSauryPatricia HearstStigbreytingÞorsteinn GylfasonFrumlagMánuðurLögverndað starfsheitiKortisólWho let the dogs outListi yfir forsætisráðherra ÍslandsMaría meyHeimspeki 17. aldarHækaB-vítamínAlþingiskosningarKirkja sjöunda dags aðventistaForsetakosningar á Íslandi 1952Íslenskir stjórnmálaflokkarEiríkur BergmannGunnar ThoroddsenGeorge MichaelÍslendingasögurGrindavíkHandboltiÓlafur Karl FinsenReykjavíkHættir sagna í íslenskuÍslamÚtgarða-LokiGeorgía (fylki)Besti flokkurinnListi yfir þjóðvegi á ÍslandiHeiðlóaListi yfir skammstafanir í íslenskuSuðurnesHalla Hrund LogadóttirJóhanna Guðrún JónsdóttirGuðrún ÓsvífursdóttirEiríkur Ingi JóhannssonUngmennafélagið FjölnirLæsiUnuhúsBorgarahreyfinginParísMorð á ÍslandiK-vítamínDag HammarskjöldNjáll ÞorgeirssonÓnæmiskerfiBruce McGillKötturKynþáttahyggjaListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiFallbeygingRjúpa23. aprílFrumaSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Stríð Rússlands og ÚkraínuBrennu-Njáls sagaÍslensk sveitarfélög eftir sveitarfélagsnúmerumTaubleyjaBjór á ÍslandiSauðféAtviksorðMesópótamía🡆 More