Channel 4

Channel 4 er breskt almannaútvarp sem stofnað var 2.

nóvember">2. nóvember 1982. Þó að Channel 4 fjármagni sjálft sig er hún í raun í opinberri eigu. Upprunalega var það dótturfyrirtæki Independent Broadcasting Authority (IBA) en nú er það í eigu almannafyrirtækisins Channel Four Television Corporation sem stofnað var árið 1990 og hóf vinnslu árið 1993. Við skiptingu í stafrænt sjónvarp í Wales þann 31. mars 2010 varð Channel 4 sent út um landið allt í fyrsta sinn.

Stöðin var stofnuð til þess að keppa við tvær sjónvarpstöðvar ríkisútvarpsins BBC (BBC1 og BBC2), og almannaútvarpið ITV. Hægt er að ná í Channel 4 næstum um landið allt og í öðrum nærliggjandi löndum. Markaðshlutdeild er alveg stór þó að sé keppið mikið við fyrirtækið í kapalsjónvarpi, gervihnattasjónvarpi og stafrænu sjónvarpi.

Aðalfréttaþulur stöðvarinnar, Jon Snow, nýtur mikillar virðingar í breskum fjölmiðlaheimi.[heimild vantar]

Channel 4  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1982199019932. nóvember201031. marsBretlandStafrænt sjónvarpWales

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

RúmmálFrumlagKristín SteinsdóttirSvalbarðiPáskadagurSímbréfÁlftSendiráð ÍslandsÍtalíaBarokkSkátafélagið ÆgisbúarSkynsemissérhyggjaAlfræðiritParísarsamkomulagiðUngmennafélag GrindavíkurÍslenski hesturinnUmmálEigindlegar rannsóknirForsetakosningar á Íslandi 1996Lögbundnir frídagar á ÍslandiSúrefniLars PetterssonListi yfir persónur í NjáluLitáenFyrsta krossferðinJörðinÍsbjörnXboxMeltingarkerfiðRenaissance (Beyoncé plata)ÁramótHollenskaYfirborðsflatarmálHollandHákarlFeneyjarUngmennafélagið TindastóllFreyrSuðurlandsskjálftiVottar JehóvaLeifur heppniEyjafjallajökullDemi LovatoTékklandSnæfellsjökullHerdís ÞorgeirsdóttirLærdómsöldMorgunblaðiðJón Sigurðsson (forseti)KópavogurVetniBólusóttKrónan (verslun)Fyrsti vetrardagur1. maíDanmörkSódóma ReykjavíkFiskurHeklaGuðbjörg MatthíasdóttirSkuldabréfPeter MolyneuxCaitlin ClarkListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaPýramídinn mikli í GísaBjörn Sv. BjörnssonStefán MániCSSOrlando BloomÓákveðið fornafnMjaldurHjónabandRíkharður DaðasonFálki🡆 More