Bbc Two: Sjónvarpsstöð breska ríkisútvarpsins BBC

BBC Two er önnur sjónvarpsstöð breska ríkisútvarpsins BBC.

Tilgangur stöðvarinnar var upphaflega að senda út „alvarlegra“ efni um listir og menningu og metnaðarfulla leikna sjónvarpsþætti. Stöðin hóf útsendingar 20. apríl 1964 undir heitinu BBC2 og var þá þriðja breska sjónvarpsstöðin á eftir BBC One og ITV. Stöðin hóf útsendingar í lit, fyrst evrópskra sjónvarpsstöðva, 1. júlí 1967. Meðal þekktra sjónvarpsþátta sem voru fyrst sýndir á BBC Two eru Ég, Kládíus (1976), Hótel Tindastóll (1975-1979), Já ráðherra (1980-1988), Lífið á jörðinni (1979), Norðlendingar (1996) og Top Gear (1978-).

Bbc Two: Sjónvarpsstöð breska ríkisútvarpsins BBC
Merki BBC Two.
Bbc Two: Sjónvarpsstöð breska ríkisútvarpsins BBC  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1. júlí1964196720. aprílBBCBBC OneITVTop Gear

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Hallgerður HöskuldsdóttirHrossagaukurHarry PotterSiglufjörðurAxlar-BjörnWho Let the Dogs OutLönd eftir stjórnarfariSólstafir (hljómsveit)ÍsafjörðurGoogleTilvísunarfornafnÞrymskviðaJakobsvegurinnÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaRúnirForsetakosningar á Íslandi 2012SkátahreyfinginVMaríuhöfn (Hálsnesi)Vesturbær ReykjavíkurSöngvakeppnin 2024Íslenska stafrófiðSteinþór Hróar SteinþórssonHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiSálin hans Jóns míns (hljómsveit)Laxdæla sagaFIFOEinar Sigurðsson í EydölumJúlíus CaesarHámenningÞingvellirÍþróttafélagið FylkirDaði Freyr PéturssonÁrmann JakobssonListi yfir íslenska tónlistarmennGerður KristnýKjördæmi ÍslandsHvíta-RússlandHavnar BóltfelagGrettir ÁsmundarsonHeyr, himna smiðurÍslensk krónaCharles DarwinKvennaskólinn í ReykjavíkSíminnListi yfir borgarstjóra ReykjavíkurTyggigúmmíNúmeraplataEkvadorMaría meyValurBoðhátturNifteindStýrivextirSkotlandJapanÞjórsáSverrir JakobssonÓlafur Darri ÓlafssonLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisSveinn BjörnssonHringrás kolefnisParísarsamkomulagiðC++Tíðbeyging sagnaÚrvalsdeild karla í handknattleikBandaríkinBarnavinafélagið SumargjöfVetrarólympíuleikarnir 1988MaíBríet BjarnhéðinsdóttirSeljalandsfossSumarólympíuleikarnir 1920HeklaBjarkey Gunnarsdóttir🡆 More