Hrafntinnusker

63°55,840′N 19°09,700′V / 63.000°N 19.000°V / 63.000; -19.000

Hrafntinnusker
Hrafntinnusker

Hrafntinnusker er 1.128 metra hátt fjall á gönguleiðinni Laugavegi. Staðurinn nefnist eftir hrafntinnu, sem finna má á víð og dreif um svæðið og var meðal annars notuð utan á Þjóðleikhúsið. Þar rekur Ferðafélag Íslands gistiskála sem nefnist Höskuldsskáli í 1050 m.y.s. Ofan við skálann er smájökull og í honum frægur íshellir. Í hellinum varð dauðaslys þann 16. ágúst 2006 þegar ís hrundi úr lofti hellisins á erlendan ferðamann.

Hrafntinnusker  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HjaltlandseyjarArnaldur Indriðasonmoew8BerserkjasveppurÞorramaturHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1930Hringrás vatnsFrosinnDjúpalónssandurÍslenska stafrófiðEnskaSveitarfélagið ÁrborgParísListi yfir íslenska sjónvarpsþættiGerjunÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuÁrmann JakobssonSnorri MássonHrafna-Flóki VilgerðarsonKríaFuglFreyjaGóði dátinn SvejkHjartaXboxEyjafjallajökullReykjanesbærKappadókíaEndurnýjanleg orkaBjarni Benediktsson (f. 1970)Ólafur Jóhann ÓlafssonLeviathanHáhyrningurMynsturTjaldurKristnitakan á ÍslandiNáhvalurGísli á UppsölumIlíonskviðaSeinni heimsstyrjöldinIngimar EydalSkógafossAuður djúpúðga KetilsdóttirJónas SigurðssonÍsöldVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Hómer SimpsonBorgaralaunGreinirSamfélagsmiðillStríðCarles PuigdemontSlow FoodNorræn goðafræðiÍþróttafélagið FylkirKalínJón Sigurðsson (forseti)HávamálEiríkur BergmannFornafnDavíð OddssonVatnajökullLönd eftir stjórnarfariVíetnamstríðiðStari (fugl)Eigindlegar rannsóknirWilliam SalibaMarie AntoinetteNew York-borgReykjavíkÞingkosningar í Bretlandi 1997EimreiðarhópurinnKeila (rúmfræði)TyrkjarániðBlaðamennskaÍslendingasögurHöfuðborgarsvæðið🡆 More