Hlutleysa

Hlutleysa er í algebru ákveðið stak, sem á við tiltekna aðgerð, þ.e.

aðgerðin hefur engin áhrif á stakið. Stakið "I" er hlutleysa aðgerðar * ef eftirfarandi gildir fyrir sérhvert stak x:

x * I = x og/eða I * x = x.

Talan núll er hlutleysa samlagningar og nefnist samlagningarhlutleysa, en talan "1" er hlutleysa margföldunar og nefnist margföldunarhlutleysa. Núllfylkið er sömuleiðis hlutleysa við samlagningu fylkja og einingarfylkið, en hlutleysa við margöldun fylkja.

Tengt efni

Ytri tenglar

  • „Er hægt að útskýra andhverfu og hlutleysu í stærðfræði einfaldlega eða á mannamáli?“. Vísindavefurinn.
Hlutleysa   Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AlgebraAðgerð (stærðfræði)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

dzfvtSeinni heimsstyrjöldinForsetakosningar á Íslandi 2004SnæfellsnesStefán MániÞingvellirGuðrún PétursdóttirSönn íslensk sakamálFóturMorð á ÍslandiDraumur um NínuSæmundur fróði SigfússonÍsafjörðurEinar JónssonMannakornSoffía JakobsdóttirMelar (Melasveit)TjaldurKörfuknattleikurBretlandLundiEnglar alheimsins (kvikmynd)Hæstiréttur BandaríkjannaLakagígarHannes Bjarnason (1971)Ástþór MagnússonMyriam Spiteri DebonoÁsgeir ÁsgeirssonListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaJón Múli ÁrnasonÓlafur Egill EgilssonReynir Örn LeóssonÍslenskaGaldurWillum Þór ÞórssonVikivakiPálmi GunnarssonHelga ÞórisdóttirListeriaElísabet JökulsdóttirEddukvæðiVladímír PútínHelförinÁslaug Arna SigurbjörnsdóttirBjarni Benediktsson (f. 1970)HeilkjörnungarKötturSíliBloggBjór á ÍslandiLánasjóður íslenskra námsmanna2024PragDavíð OddssonHermann HreiðarssonHeyr, himna smiðurPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)Kristrún FrostadóttirKorpúlfsstaðirSólstöðurPylsaKatrín JakobsdóttirMiðjarðarhafiðListi yfir risaeðlurAlþingiskosningar 2016Sýslur ÍslandsHljómskálagarðurinnKlóeðlaSigrúnRómverskir tölustafirListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaLatibærJóhann SvarfdælingurStella í orlofi🡆 More