Hlutanet

Hlutanet vísar til nets efnislegra hluta sem eru búnir skynjurum, hugbúnaði og annarri tækni til að að tengjast og skiptast á gögnum við önnur tæki og kerfi um Internetið.

Hlutanet
Ilmvatnsdreifari sem stjórnað er með farsíma.

Hugmyndin um hlutanetið kom fram vegna samruna ýmis konar tækni, rauntímagreiningar, vélanáms, skynjara og innfelldra kerfa. Hefðbundin innfelld kerfi, þráðlaus skynjaranet, stjórnkerfi, sjálfvirkni (þar með talin sjálfvirkni heimila og bygginga) og önnur tækni eiga þátt í því að gera hlutanetið mögulegt. Á neytendamarkaðnum er hlutanetið yfirheiti yfir vörur sem mynda „snjallheimilið“, þar með talin tæki (svo sem ljósabúnað, hitastilla, öryggiskerfi, myndavélar og önnur heimilistæki) sem styðja eitt eða fleiri algeng vistkerfi og hægt er að stjórna með tækjum sem tengjast því vistkerfi, svo sem snjallsímum og snjallhátölurum.

Mörg alvarleg álitamál tengjast hættum sem stafa af vexti hlutanetsins, sérstaklega varðandi einkalíf og öryggi. Ýmsar iðngreinar og stjórnvöld hafa hafið vinnu við að takast á við þessi álitamál, meðal annars með þróun alþjóðlegra staðla.

Tilvísanir

Tags:

Internetið

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Þjóðhöfðingjar DanmerkurVera MúkhínaSauðárkrókurListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999ÍslandLaugardalshöllEdda FalakListi yfir íslenska sjónvarpsþættiLangaSlóvakíaRagnar loðbrókÖrlagasteinninn2002HúsavíkÞór (norræn goðafræði)Svampur SveinssonGunnar HámundarsonSiglufjörðurLil Nas XReykjavíkEiríksjökullListi yfir risaeðlurSeðlabanki ÍslandsVatnPepsideild karla í knattspyrnu 2016ReykjanesskagiFeneyjatvíæringurinnPíkaJaðrakanRefirAxlar-BjörnNóbelsverðlaunin í bókmenntumÁlftaverGáriEvrópska efnahagssvæðiðRørvikLofsöngurDiljá (tónlistarkona)Ariana GrandeGrábrókHallgrímskirkjaSvíþjóðBesta deild karlaKvennaskólinn í ReykjavíkÚrvalsdeild karla í körfuknattleikFyrsti maíListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaFranz SchubertVafrakakaBríet (mannsnafn)Leiðtogafundurinn í HöfðaElly Vilhjálms2021MæðradagurinnLissabonAukasólVatíkaniðOpinbert hlutafélagSauðburðurNykurÁsta SigurðardóttirTjaldurMahatma GandhiKlaustursupptökurnarStefán Hörður GrímssonSjónvarpiðPálmi GunnarssonKárahnjúkavirkjunAskur YggdrasilsMorfísLjósbogiRæðar tölurSkaftáreldarStoðir🡆 More