Hatsepsút

Hatsepsút (hætˈʃɛpsʊt;; nafnið merkir Fremst aðalskvenna; 1507 f.Kr.

– 1458 f.Kr.) var fimmti faraó átjándu konungsættar Egyptalands. Hún er önnur konan sem vitað er til að hafi gegnt embætti faraós, á eftir Sobekneferu. Hugsanlegt er að ýmsar aðrar konur hafi einnig ríkt sem faraóar eða ríkisstjórar á undan Hatsepsút, jafnvel um 1600 árum áður. Hatsepsút varð faraó Egyptalands árið 1478 f.Kr. Opinberlega réð hún ásamt Tútmósis 3. sem hafði verið krýndur faraó árið áður, þá tveggja ára gamall. Hatsepsút var aðaleiginkona Tútmósis 2., föður Tútmósiss 3. Hún er oft talin meðal bestu faraóa Egyptalands og ríkti lengur en nokkur önnur innfædd kona. Samkvæmt Egyptalandsfræðingnum James Henry Breasted er hún „fyrsta stórkvendi heimssögunnar sem við höfum upplýsingar um.“

Hatsepsút
Hatsepsút

Tilvísanir

Tags:

EgyptalandFaraóÁtjánda konungsættin

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Saga ÍslandsErróSturlungaöldEggert PéturssonAdolf HitlerBamakóGísli á UppsölumHrafninn flýgurBláfjöllBorgJafndægur1989Stefán MániIngvar Eggert SigurðssonHaustKeníaÍbúar á ÍslandiWrocławTyrklandKróatíaViðlíkingDreifbýliListi yfir landsnúmerHús verslunarinnarBrúneiSíbería3. júlíKirkjubæjarklausturSvissVeldi (stærðfræði)11. marsMohammed Saeed al-SahafDoraemon1187Agnes MagnúsdóttirVöluspáQFriðrik Erlingsson21. marsWright-bræðurMacOSKennitalaListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiGuðrún frá LundiSan FranciscoHeiðniFrumtalaWilliam ShakespeareLudwig van BeethovenMicrosoftÞingholtsstrætiDanmörkHundurSjávarútvegur á ÍslandiÁsynjurÍslandSiglunesAlþjóðasamtök kommúnistaSaint BarthélemyUpplýsinginPáskaeyjaKlórítVerbúðinNeskaupstaðurViðreisnÁlFanganýlendaSeinni heimsstyrjöldinEsjaFrançois WalthéryFöll í íslenskuMünchenFriðrik Þór FriðrikssonPíkaRómverskir tölustafirTeboðið í BostonMorð á Íslandi🡆 More