Hammer Deroburt

Hammer DeRoburt (fæddur 25.

september">25. september 1922, látinn 15. júlí 1992) var fyrsti forseti Nárú og var við völd fyrstu 20 sjálfstæðu ár landsins.

Hann lifði það af þegar nárúarnir voru sendir til Chuuk (19421946) og var valinn í ríkisstjórn landsins á 6. áratug 20. aldar. Hann var valinn höfðingi árið 1955 og aðalviðskiptamaður til að fá hluta af nýtingarleyfi Ástralíu á fosfat-námunum í landinu.

DeRoburt leiddi þjóðina til sjálfstæðis 31. janúar 1968 og var forseti nær alla tíð fram til 17. ágúst 1989. Í desember 1976 fengu yngri stjórnmálamenn völdin og settu Bernard Dowiyogo í forsetastól en DeRoburt fékk völdin aftur í maí 1978. Hann var einnig settur úr embætti í september og desember 1986.

Hann fékk orðu af Elísabetu 2. bretadrottningu árið 1982 og lést í Melbourne 1992.

Tags:

15. júlí1922199225. septemberNárú

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Íslenski þjóðbúningurinnTjaldurEggjastokkarDNAMatarsódiLiechtensteinRamadanVestmannaeyjagöngÍslenskaÍslenskir stjórnmálaflokkarVorGuðni Th. JóhannessonBandamenn (seinni heimsstyrjöldin)Bríet (söngkona)SagnorðSegulómunEvraTýrPáskarMetanPragFramsóknarflokkurinnMalasíaEldborg (Hnappadal)Snjóflóðið í SúðavíkSundlaugar og laugar á ÍslandiListi yfir íslensk póstnúmerEgils sagaFuglBreiðholtListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaLiðfætluættStöð 2Guðrún frá LundiPersónufornafnSigrún Þuríður GeirsdóttirSkipTeSnæfellsjökullÍslenskar mállýskurHrafna-Flóki VilgerðarsonLeikfangasagaMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)Ellen DeGeneresNoregurNeysluhyggjaHelle Thorning-SchmidtListAlfaBrasilíaUppstigningardagurLögmál FaradaysHeiðlóaSálin hans Jóns míns (hljómsveit)Íbúar á ÍslandiWayne RooneyÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuJafndægurBolludagurNúmeraplataÝsaEvrópaJóhann SvarfdælingurPlatonFranskaMedinaSnorri SturlusonPetro PorosjenkoVanirFimmundahringurinnSvartidauðiSkotlandJólaglöggEgilsstaðirDaniilHermann GunnarssonListi yfir skammstafanir í íslensku🡆 More