Höfuðborgarsvæði Danmerkur

Höfuðborgarsvæði Danmerkur (danska: Region Hovedstaden) er hérað í Danmörku sem nær yfir stærstan hluta Stór-Kaupmannahafnarsvæðisins á norðausturhluta Sjálands, auk eyjunnar Borgundarhólms.

Þetta er fjölmennasta hérað Danmerkur með rúmlega 1,8 milljón íbúa (2018) í 29 sveitarfélögum. Stjórnsýslusetur héraðsins er í Hillerød.

Sveitarfélög

Það eru 29 sveitarfélög í héraðinu:

Höfuðborgarsvæði Danmerkur 

Tags:

BorgundarhólmurDanmörkDanskaHillerødKaupmannahöfnSjálandSveitarfélag

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

FrakklandStrandfuglarHugtök í nótnaskriftVotheysveikiHrafna-Flóki VilgerðarsonLengdStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðumMóbergRostungurGísli Örn GarðarssonÓlafur Ragnar GrímssonBrennisteinnIndlandShrek 2AtviksorðBrennu-Njáls sagaEmomali Rahmon1980HöfuðlagsfræðiBaldurHesturRómaveldiLandnámsöld21. mars1954KárahnjúkavirkjunÍslenskir stjórnmálaflokkarSuðurlandsskjálftinn 29. maí 2008Mýrin (kvikmynd)Skjaldarmerki ÍslandsBKvennaskólinn í ReykjavíkTjadHættir sagnaBlýHellisheiðarvirkjunSteingrímur NjálssonBerserkjasveppurKötturNorskaManchester UnitedKænugarðurKólumbíaNýsteinöldMarðarættKjarnorkuslysið í TsjernobylListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Margrét ÞórhildurTónlistarmaðurSveppirSpendýrGamli sáttmáliCristiano RonaldoVextirMuggurSpænska veikinÍslenska þjóðfélagið (tímarit)ÞýskalandJarðskjálftar á ÍslandiBöðvar GuðmundssonÍslenskaHeyr, himna smiðurSérsveit ríkislögreglustjóraPóllandListi yfir afskriftir fyrirtækja í kjölfar efnahagshrunsins 2008Listi yfir íslensk mannanöfnLandselurHróarskeldaKópavogurNapóleon 3.HektariHeiðniDaniilDrekkingarhylurHinrik 8.🡆 More