Golden Gate

Golden Gate (á íslensku Gullna hliðið) er sund í Bandaríkjunum á milli San Francisco-flóa og Kyrrahafs.

Golden Gate-brúin hefur brúað sundið frá árinu 1937. Sundið er þekkt fyrir dýpt sína og kröftuga hafstrauma frá Kyrrahafinu.

Golden Gate
Golden Gate, horft í suðurátt að San Francisco. San Francisco-flói er til vinstri og Kyrrahafið til hægri.
Golden Gate
„Gullna hliðið“ skilur að Kyrrahafið og San Francisco-flóa.
Golden Gate  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1937BandaríkinGolden Gate-brúinKyrrahafSund (landslagsþáttur)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

VestmannaeyjarPólska karlalandsliðið í knattspyrnuEdda FalakFallin spýtaSuðurskautslandiðÁstandiðSauðárkrókur17. öldinUmmál197824. marsLangaÁratugurLokiNasismiAdam SmithDanmörkTryggingarbréfBjörgólfur Thor BjörgólfssonSkammstöfunSkapahárNeymarListi yfir íslensk póstnúmerForsetakosningar á ÍslandiOttómantyrkneskaArgentínaSíleMarie AntoinetteÍslenski fáninnÚranusKristján 9.FermingISO 8601Haraldur ÞorleifssonBríet (söngkona)Nelson MandelaMedinaÍslensk matargerðFiskurKróatíaVesturfararRæðar tölurSaga ÍslandsA Night at the OperaPáll ÓskarÓákveðið fornafnLeikfangasagaFilippseyjarHeimsálfaVera IllugadóttirMPlatonTívolíið í KaupmannahöfnListi yfir lönd eftir mannfjöldaRagnarökTýrFákeppniÓlafur Teitur GuðnasonRio de JaneiroKoltvísýringurFriðurRjúpaÍslenska stafrófiðWayback MachineLitla-HraunFæreyjarTölfræðiÍbúar á ÍslandiÓðinn (mannsnafn)Rosa ParksHúsavíkÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaLitáenVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Iðunn (norræn goðafræði)VesturbyggðSkipÁbendingarfornafn🡆 More