Germanir

Germanir voru germönskumælandi þjóðir sem komu frá Norður-Evrópu.

Tungumál þeirra þróuðust út frá frumgermönsku á tímum Jarstorfmenningarinnar á síðustu fimm öldunum fyrir Krist. Arftakar þeirra voru norðurevrópsku þjóðirnar Danir, Norðmenn, Íslendingar, Svíar, Hollendingar og Flæmingjar, Þjóðverjar og Englendingar. Á þjóðflutningatímanum milli síðfornaldar og ármiðalda breiddust þessar þjóðir út um Evrópu og germönsk mál urðu ríkjandi meðfram landamærum Rómaveldis þar sem nú eru Austurríki, Þýskaland, Holland og England, en annars staðar í rómversku skattlöndunum tóku Germanir upp rómönsk mál. Allar germönsku þjóðirnar tóku upp kristni með einum eða öðrum hætti á fyrsta árþúsundinu eftir Krist. Þær áttu stóran þátt í falli Rómaveldis og upphafi miðalda.

Germanir  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AusturríkiDanmörkEnglandEvrópaFlæmingjalandFrumgermanskaGermönsk málHollandMiðaldirNoregurNorður-EvrópaRómaveldiRómverskt skattlandRómönsk málSvíþjóðSíðfornöldÁrmiðaldirÍslandÞjóðflutningatíminnÞýskaland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir tinda á Íslandi eftir hæðArnaldur IndriðasonÍslandsbankiKristrún FrostadóttirBesta handrit á Kvikmyndahátíðinni í CannesListi yfir landsnúmerHeilkjörnungarRefilsaumurViðtengingarhátturÚkraínaÚlfarsfellWolfgang Amadeus MozartSíliListi yfir persónur í NjáluFóturRagnar loðbrókIstanbúlNoregurRagnar JónassonEinmánuðurListi yfir fylki og yfirráðasvæði Bandaríkjanna eftir stærðParísarháskóliHallgerður HöskuldsdóttirUngfrú ÍslandÞóra ArnórsdóttirFylki BandaríkjannaSeglskútaOkjökullListi yfir lönd eftir mannfjöldaKínaSvartfuglarSæmundur fróði SigfússonKatlaSoffía JakobsdóttirEgill Skalla-GrímssonKárahnjúkavirkjunHarvey WeinsteinDómkirkjan í ReykjavíkE-efniEyjafjallajökullLýðræðiMiðjarðarhafiðBoðorðin tíuGóaSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Ingólfur ArnarsonHljómsveitin Ljósbrá (plata)HjaltlandseyjarSilvía NóttSvampur SveinssonListi yfir íslenska sjónvarpsþættiÍsafjörðurFljótshlíðBaltasar KormákurSverrir Þór SverrissonÁslaug Arna SigurbjörnsdóttirÍþróttafélag HafnarfjarðarMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)ÝlirVallhumallDanmörkKjarnafjölskyldaÍsland Got TalentSigrúnHeklaPétur Einarsson (f. 1940)VatnajökullForsíðaLómagnúpurListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærð1. maí🡆 More