George Martin: Enskur upptökustjóri (1926–2016)

Sir George Henry Martin (3.

janúar 1926 – 8. mars 2016) var enskur upptökustjóri, tónskáld, og tónlistarmaður. Hann var almennt kallaður „fimmti Bítillinn“ vegna mikillar aðildar hans að fyrstu hljómplötum Bítlanna. Þekking Martin í tónlist hjálpaði hljómsveitinni í upphafi. Mest af hljóðfæraútsetningu þeirra var samin eða flutt af Martin þar sem hann spilaði á píanó eða hljómborð á mörgum lögunum þeirra. Samstarf þeirra leiddi af sér vinsælar plötur með nýstárlegum hljómum, eins og Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band (1967) sem varð fyrsta rokkplatan til að vinna Grammy-verðlaun fyrir plötu ársins.

Sir

George Martin
George Martin: Enskur upptökustjóri (1926–2016)
Martin í Las Vegas, ca. 2006
Fæddur
George Henry Martin

3. janúar 1926(1926-01-03)
Dáinn8. mars 2016 (90 ára)
Coleshill, Oxfordshire, England
Störf
  • Framleiðandi
  • tónskáld
  • upptökustjóri
  • tónlistarmaður
Þekktur fyrirAð vinna með:
Maki
  • Sheena Chisholm
    (g. 1948; sk. 1965)
  • Judy Lockhart Smith
    (g. 1966)
Börn4
Tónlistarferill
Ár virkur1950–2006
Stefnur
Hljóðfæri
Útgefandi

Ferill Martin spannaði yfir sex áratugi í tónlist, kvikmyndum, sjónvarpi og sýningum. Áður en hann vann með Bítlunum og öðru popp tónlistarfólki var hann yfir EMI útgáfunni Parlophone. Verk hans ásamt öðrum rokk hópum úr Liverpool á miðjum 7. áratugnum hjálpuðu Merseybeat stefnunni að ná vinsældum. Árið 1965 hætti hann störfum hjá EMI og stofnaði sitt eigið framleiðslufyrirtæki, Associated Independent Recording.

AllMusic hefur lýst Martin sem „frægasta upptökustjóra heims“. Á ferlinum hans framleiddi Martin 30 smáskífur sem komust efst á vinsældalista í Bretlandi og 23 í Bandaríkjunum, ásamt þess að hafa unnið sex Grammy-verðlaun.

Útgefið efni

  • Off the Beatle Track (1964 Parlophone PCS 3057)
  • By Popular Demand, A Hard Day's Night: Instrumental Versions of the Motion Picture Score (19. febrúar 1964, United Artists)
  • George Martin Scores Instrumental Versions of the Hits (1965)
  • Help! (1965, Columbia TWO 102)
  • ..and I Love Her (1966, Columbia TWO 141)
  • George Martin Instrumentally Salutes The Beatle Girls (1966)
  • The Family Way (1967)
  • British Maid (1968, United Artists SULP 1196, gefin út í Bandaríkjunum sem London by George)
  • Yellow Submarine (hlið eitt: The Beatles, hlið tvö: The George Martin Orchestra, 1969)
  • By George! (1970, Sunset SLS 50182, endurútgáfa af British Maid)
  • Live and Let Die (framleiðandi fyrir lag Paul McCartney, 1973)
  • Beatles to Bond and Bach (1974)
  • In My Life (1998)
  • Produced by George Martin (2001)
  • The Family Way (2003)

Tilvísanir

George Martin: Enskur upptökustjóri (1926–2016)   Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BítlarnirEnglandFimmti BítillinnGrammy-verðlauninHljómborðPíanóRokkSgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Guðrún frá LundiMyndhverfingTíðbeyging sagnaStórar tölurHaraldur ÞorleifssonDNAVopnafjörðurPlatonRio de JaneiroÁbendingarfornafnVenus (reikistjarna)LangaListi yfir íslenskar kvikmyndirKristján 9.VestfirðirEilífðarhyggja17. öldinKleópatra 7.KleppsspítaliSkoll og HatiÍslendingasögurKonungar í JórvíkHáskóli ÍslandsGrikkland hið fornaPortúgalKúbaRóbert Arnfinnsson - Ef ég væri ríkurLoðvík 7. FrakkakonungurSegulómunJúgóslavíaGuðlaugur Þór ÞórðarsonKlámSkákVesturfararUrriðiUngverjalandSnæfellsbærLiðfætluættMarie Antoinette2008PizzaHvalirVistkerfiNafnorðKommúnismiRómLaosVinstrihreyfingin – grænt framboðFöll í íslenskuUppistandSkammstöfunLottóÍslandsmót karla í íshokkíMalasíaSvampur SveinssonMichael JacksonBenjamín dúfaGrísk goðafræðiDavíð StefánssonKári StefánssonJóhann SvarfdælingurSkotfærinLotukerfiðListi yfir íslenska sjónvarpsþættiRagnarökHermann GunnarssonHeimsálfaMúmíurnar í GuanajuatoEvrópaJarðhitiGíneuflóiEigið féRefurinn og hundurinnMFlosi ÓlafssonMeltingarkerfiðBjarni FelixsonBorðeyri🡆 More