Gabbró

Gabbró er basískt djúpberg og tilheyrir storkubergi.

Gabbró
Steinn úr Gabbró

Lýsing

Það hefur sömu efnasamsetningu og basaltgler (sem oft ummyndast í móberg), blágrýti og grágrýti en kæling þess við myndun hefur verið hægari. Gabbró er grófkristallað vegna þess að það storknar djúpt í jörðinni og kristallarnir hafa nægan tíma til að vaxa.

Steindir

Helstu steindir í gabbrói eru blanda af kalsíum-og natríumfeldspati og frumsteindirnar eru dökkar nema feldspatið.

Útbreiðsla

Gabbrósteinn úr Hoffelli í Hornafirði er á útveggjum lágbyggingar og súlum hábyggingar húss Seðlabanka Íslands við Sölvhólsgötu. Nokkur fjöll á Íslandi eru úr gabbrói: Vestrahorn, Eystrahorn, Þorgeirshyrna og Kolgrafamúli á Snæfellsnesi. Finna má lagskipt gabbró í Múlarnesi yst á Kjalarnesi.

Heimildir

  • „Hver er munurinn á grágrýti og blágrýti?“. Vísindavefurinn.
  • Fyrirmynd greinarinnar var „Gabbro“ á ensku útgáfu Wiki. Sótt 19. febrúar 2006.
  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2
  • Þorleifur Einarsson (1994) Myndun og mótun lands: Jarðfræði. ISBN 9979-3-0263-1


Tags:

Gabbró LýsingGabbró SteindirGabbró ÚtbreiðslaGabbró HeimildirGabbróDjúpbergStorkuberg

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Þorgrímur ÞráinssonEigið féAlþingiFimmundahringurinnUrður, Verðandi og SkuldFlóra (líffræði)1900PersónufornafnRegla PýþagórasarRaufarhöfnStjórnleysisstefnaSamskiptakenningarKuiperbeltiNoregurLýðveldið FeneyjarVerðbréfEldgígurLjónOpinbert hlutafélagVenesúelaLína langsokkurVeldi (stærðfræði)HektariÁsta SigurðardóttirSjávarútvegur á ÍslandiHalldór Auðar SvanssonÁsynjurAndrúmsloftSetningafræðiForseti ÍslandsLiechtensteinBenjamín dúfaLíffélagÚtgarðurBoðhátturSérsveit ríkislögreglustjóraHandboltiRagnar Kjartansson (myndlistarmaður)GæsalappirElly VilhjálmsSifKristján EldjárnPerúTýrNýsteinöld2008TorfbærSkoski þjóðarflokkurinnÁsgeir ÁsgeirssonLudwig van BeethovenKínverskaBlönduhlíðAlþjóðasamtök kommúnistaNetflixPlayStation 2Joachim von RibbentropFjárhættuspil1963Á1978Auðunn BlöndalSjónvarpiðKöfnunarefniNorskaÁlBroddgölturEyjaklasiSnorri SturlusonÍsöldJoðHávamálEmomali RahmonLjóstillífunMargrét FrímannsdóttirLatibærWalthéryListi yfir persónur í Njálu🡆 More