Fyrrum Sovétlýðveldi

Fyrrum Sovétlýðveldi (líka kölluð fyrrum Sovétríki) eru ríkin sem urðu til þegar Sovétríkin leystust upp árið 1991.

Þeim er oftast skipt í fimm flokka eftir staðsetningu, menningu, sögu og fleiru:

Fyrrum Sovétlýðveldi
Hefðbundin skipting fyrrum Sovétlýðvelda:
Rautt: Rússland
Grænt: Mið-Asía
Gulur: Austur-Evrópa
Blátt: Eystrasaltslöndin
Bleikt: Kákasus

Þau eru öll, að Eystrasaltslöndunum og Úkraínu undanskildum, í Samveldi sjálfstæðra ríkja sem stundum er litið á sem einskonar „arftaka Sovétríkjanna“, þrátt fyrir að vera einungis samstarfsvettvangur, ekki sambandsríki eins og Sovétríkin voru.

Fyrrum Sovétlýðveldi  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1991MenningRíkiSovétríkinÁr

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LeikariJafndægurSameinuðu þjóðirnarBogi (byggingarlist)Lögmál FaradaysValgerður BjarnadóttirListi yfir dulfrævinga á ÍslandiÖlfusáSóley TómasdóttirNelson MandelaHjörleifur HróðmarssonMyndhverfingHKrít (eyja)BolludagurRómWayne RooneyStofn (málfræði)Listi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaKobe BryantHundurÞýskalandKólumbíaVesturfararListi yfir morð á Íslandi frá 2000Vatn1997ÁstandiðHalldór LaxnessValéry Giscard d'EstaingAbýdos (Egyptalandi)PortúgalTjadÖskjuhlíðarskóliSúðavíkurhreppurEinmánuðurMannshvörf á ÍslandiSaga ÍslandsHallgrímskirkjaFermingÚranusFaðir vorHollandMenntaskólinn í KópavogiLoðvík 7. Frakkakonungur1936Hólar í HjaltadalEndurreisninÍslamMerkúr (reikistjarna)KlámHundasúraKynseginÍslenska stafrófiðVanirRóbert WessmanÍslensk mannanöfn eftir notkun/Einn nafnhafiHnappadalurMalasíaAtviksorðLindýrIndóevrópsk tungumálBNorður-AmeríkaEvrópska efnahagssvæðiðSelfossSauðárkrókurSkírdagurKróatíaÁsynjurEgilsstaðirLatibærDaniilBjarni FelixsonLaddiHegningarhúsiðEritrea🡆 More