Frans Ferdinand Erkihertogi: Krónprins Austurríkis-Ungverjalands og erkihertogi (1863-1914)

Frans Ferdinand Karl Lúðvík Jósef krónprins Austurríkis-Ungverjalands og erkihertogi af Austurríki-Este (18.

desember">18. desember 186328. júní 1914) var meðlimur keisarafjölskyldunnar af ætt Habsborgara, bróðursonur keisarans Frans Jósefs og erfingi krúnunnar.

Frans Ferdinand Erkihertogi: Krónprins Austurríkis-Ungverjalands og erkihertogi (1863-1914)
Frans Ferdinand erkihertogi.

Hann hafði fyrirætlanir um að slavneskir hlutar keisaradæmisins yrðu sjálfstætt konungsríki á borð við hin tvö (Austurríki og Ungverjaland) undir stjórn Króata. Hluti þessa nýja konungsríkis yrði Bosnía-Hersegóvína. Hann leit á þetta sem vörn gegn útþenslustefnu Serba. Sökum þessa varð hann óvinsæll, bæði meðal íhaldsmanna innan keisaradæmisins, og utan þess meðal serbneskra þjóðernissinna.

28. júní voru hann og kona hans myrt í Sarajevó af Gavrilo Princip sem var meðlimur í samtökum Bosníu-Serba sem börðust fyrir sameiningu Bosníu við Serbíu. Þessi atburður var einn þeirra sem hrundu Fyrri heimsstyrjöldinni af stað.

Tags:

18. desember1863191428. júníAusturrísk-ungverska keisaradæmiðErkihertogiFrans Jósef AusturríkiskeisariHabsborgararKrónprins

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

GrænlandSvalbarðiSamlífiAmazon KindleMicrosoftArsenEiginnafnEnglandIcelandairHarðfiskurMajor League SoccerHaagLýðveldið FeneyjarMegindlegar rannsóknirPáll ÓskarDalvíkLoðnaListi yfir íslenskar hljómsveitirAndrúmsloftHólar í HjaltadalListi yfir íslensk skáld og rithöfundaMyndhverfingRómaveldiIngvar Eggert SigurðssonListi yfir NoregskonungaFormTölvunarfræði1986DaniilHernám ÍslandsÍsöldLandnámabókBalfour-yfirlýsinginÁstralíaGuðmundur FinnbogasonSjómannadagurinnFjárhættuspilLómagnúpurGrikklandFjarðabyggðOrkaLangi Seli og skuggarnirFrakkland1954HamarhákarlarKirgistanSilfurbergDiljá (tónlistarkona)BroddgölturHvítfuraSnjóflóðið í SúðavíkParísGuðmundur Franklín JónssonSeyðisfjörðurBláfjöllKínverskaErpur EyvindarsonHellisheiðarvirkjunTyrkjarániðMegasSteinbíturSeinni heimsstyrjöldinEmbætti landlæknisFeðraveldiRostungurBloggSúrefniKristnitakan á ÍslandiRisaeðlurSleipnirSætistalaNamibíaSetningafræðiEgils sagaHindúismiHellissandurBöðvar GuðmundssonHugtök í nótnaskrift1996🡆 More