Franklin Stahl

Franklin William Stahl (fæddur 8.

október">8. október 1929 í Boston) er bandarískur sameindalíffræðingur og prófessor á eftirlaunum við Oregon háskóla í Eugene. Hann er þekktastur fyrir tilraunina sem kennd er við hann og Matthew Meselson, en hana framkvæmdu þeir árið 1958 og sýndu með henni fram á að afritun DNA er hálfgeymin (það er, að úr einni tvíþráða DNA-sameind verða tvær sem hvor inniheldur einn „gamlan“ þráð og einn nýsmíðaðan). Síðustu áratugina hefur Stahl fengist mest við rannsóknir á endurröðun DNA í gerfrumum. Honum var veitt Thomas Hunt Morgan orðan fyrir framlag sitt til erfðafræðanna árið 1996.

Heimildir og tenglar

Franklin Stahl   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1929195819968. októberAfritun DNABandaríki Norður-AmeríkuBostonErfðafræðiGersveppirMatthew MeselsonPrófessorSameindalíffræðiTilraun Meselsons og Stahl

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Ungmennafélagið Afturelding1. maíLandvætturFornaldarsögurLýðræðiEllen KristjánsdóttirBandaríkinJaðrakanMatthías JohannessenÞóra FriðriksdóttirGeysirEnglar alheimsins (kvikmynd)LýsingarhátturEldgosaannáll ÍslandsKrákaListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaKeflavík, íþrótta- og ungmennafélagAlmenna persónuverndarreglugerðinCarles PuigdemontFíllEyjafjallajökullListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969SkordýrKalda stríðiðMosfellsbærKötturRagnhildur GísladóttirSvampur SveinssonKjördæmi ÍslandsSólstöðurSameinuðu þjóðirnarHarry S. TrumanHelsingiMyriam Spiteri DebonoDraumur um NínuRaufarhöfnSandgerðiSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022IndónesíaHermann HreiðarssonListi yfir landsnúmerKristófer KólumbusKleppsspítaliYrsa SigurðardóttirBorðeyriJóhann Berg GuðmundssonKópavogurJakobsstigarÍslenska sauðkindinÁstandiðJólasveinarnirSveitarfélagið ÁrborgWikiSíliPáll ÓlafssonHellisheiðarvirkjunMargrét Vala MarteinsdóttirJón Baldvin HannibalssonSmokkfiskarMelkorka MýrkjartansdóttirAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)MarylandLogi Eldon GeirssonÞorriStýrikerfiGuðrún AspelundGeorges PompidouEiríkur Ingi JóhannssonVallhumallLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisSam HarrisFáskrúðsfjörðurEgilsstaðirGoogleUppköstHáskóli Íslands🡆 More