Forseti Úganda

Forseti Úganda er þjóðhöfðingi landsins.

Í fyrstu var titillinn bara formsatriði og valdið var í höndum forsætisráðherrans. Fyrsti forsetinn var þáverandi konungur Búganda. Árið 1966 setti Milton Obote forsætisráðherra af svokallaða Forsetanefnd og tók við forsetaembættinu sjálfur, ásamt því að vera forsætisráðherra landsins. Upp frá þessu varð forsetaembættið valdamesta embætti landsins.

Forseti Úganda

Forsetar Úganda

Nafn Tók við embætti Lét af embætti Titill
Sir Edward Mutesa 9. október 1962 2. mars 1966 Forseti
Milton Obote 15. apríl 1966 25. janúar 1971 Forseti
Idi Amin 25. janúar 1971 13. apríl 1979 Forseti
Yusufu Lule 13. apríl 1979 20. júní 1979 Forseti
Godfrey Binaisa 20. júní 1979 11. maí 1980 Forseti
Paulo Muwanga 12. maí 1980 22. maí 1980 Stjórnarformaður hernefndarinnar
Forsætisnefnd 22. maí 1980 15. desember 1980 Forsetanefnd
Milton Obote 17. desember 1980 27. júlí 1985 Forseti
Bazilio Olara Okello 27. júlí 1985 29. júlí 1985 Stjórnarformaður herráðs
Tito Okello 29. júlí 1985 26. janúar 1986 Stjórnarformaður herráðs
Yoweri Museveni 26. janúar 1986 - Forseti

Heimildir

Tags:

Úganda

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Alþingiskosningar 2017Alþingiskosningar 2009ÝlirBúdapestKörfuknattleikurGóaDavíð OddssonUmmálDiego MaradonaSvartfuglarRíkisstjórn ÍslandsKarlakórinn HeklaWyomingEnglandCarles PuigdemontThe Moody BluesJürgen KloppÞóra FriðriksdóttirÁlftKosningarétturÞrymskviðaMæðradagurinnSeinni heimsstyrjöldinOrkumálastjóriMicrosoft WindowsPétur EinarssonAgnes MagnúsdóttirEivør PálsdóttirHjálparsögnISBNGregoríska tímataliðMáfarLitla hryllingsbúðin (söngleikur)ÁstandiðViðskiptablaðiðRétttrúnaðarkirkjanKnattspyrnufélagið ValurLuigi FactaWillum Þór ÞórssonBesta handrit á Kvikmyndahátíðinni í CannesBiskupForsetakosningar á Íslandi 1980SjónvarpiðSkákHávamálEldgosaannáll ÍslandsAlaskadzfvtIndónesíaSjómannadagurinnÞór (norræn goðafræði)c1358B-vítamínBreiðdalsvíkBreiðholtBretlandSeljalandsfossFlóVatnajökullÓðinnPortúgalFylki BandaríkjannaEinar Þorsteinsson (f. 1978)Mannshvörf á ÍslandiKynþáttahaturFyrsti maíKirkjugoðaveldiÞjóðleikhúsiðJakobsstigarÞjóðminjasafn ÍslandsLómagnúpurBjór á ÍslandiJóhannes Sveinsson Kjarval🡆 More