Forsetakosningar Á Íslandi 2008

Forsetakosningar á Íslandi 2008 fór fram þann 28.

júní">28. júní 2008, en enginn bauð sig fram gegn þáverandi forseta Ólafi Ragnari Grímssyni sem var því sjálfkjörinn og hóf sitt fjórða kjörtímabil.

Forsetakosningar Á Íslandi 2008
Enginn mótframbjóðandi bauð sig fram gegn Ólafi Ragnari 2008.

Í nýársávarpi forseta 1. janúar 2008 gaf Ólafur Ragnar kost á sér til endurkjörs sem forseti Íslands.

Ástþór Magnússon sem bauð sig fram í forsetakosningunum 1996 og 2004 hélt blaðamannafund í janúar 2008 þar sem hann gaf ekki upp hvort að hann sæktist sjálfur eftir embættinu en bauðst til þess að greiða kostnað vegna forsetakosninga úr eigin vasa ef af yrði. Hann lýsti því svo yfir í apríl að hann hygðist ekki bjóða sig fram.

Ekki kom til kosninga svo Ólafur Ragnar Grímsson var settur í settur í embætti forseta Íslands í fjórða sinn við hátíðlega athöfn 1. ágúst 2008. Næstu forsetakosningar voru haldnar árið 2012.


Fyrir:
Forsetakosningar 2004
Forsetakosningar Eftir:
Forsetakosningar 2012

Tilvísanir

Tenglar

Forsetakosningar Á Íslandi 2008   Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

200828. júníForseti ÍslandsÓlafur Ragnar Grímsson

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Jörundur hundadagakonungurNorræn goðafræðiEinar Jónsson frá Fossi4BreiðholtFæreyjarÞórarinn EldjárnStyrmirForseti KeníuUppstigningardagurLissabonBorgarnesDaníel Ágúst HaraldssonLáturKnattspyrnufélagið ValurSvissForsetakosningar á Íslandi 2020KanaríeyjarHrossagaukurKínaRússland8Forsetakosningar á Íslandi 2016Þáttur af Ragnars sonumGunnar HámundarsonListi yfir morð á Íslandi frá 2000Hveragerði22. aprílListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Siglufjörður2023Katrín JakobsdóttirMorfísPíkaAlchemilla hoppeanaLíparítMúmínálfarnirDaði Freyr PéturssonGrænlandViðskiptavakiMiquel-Lluís MuntanéKópavogurEndurreisninRíkisstjórn ÍslandsÚrvalsdeild karla í körfuknattleikMargæsÓeirðirnar á Austurvelli 1949Skjaldarmerki ÍslandsFreyjaFramhaldsskólinn á LaugumGeitBoðorðin tíuRisaeðlurVarmadælaLinuxHringtorgMargrét ÞórhildurValborgarmessaJónNúmeraplataStyrmir KárasonAgnes MagnúsdóttirBíum, bíum, bambaHöfuðborgarsvæðiðListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðFelix BergssonBerlínLögbundnir frídagar á ÍslandiFlott (hljómsveit)Íslenski fáninnBláa lónið21. septemberJökulsárlónJón Ásgeir Jóhannesson🡆 More