Fornegypska

Fornegypska var afróasískt tungumál sem var talað í Egyptalandi að minnsta kosti frá fyrstu rituðu heimildum um 3400 f.Kr.

fram á 17. öld þegar það dó út og egypsk arabíska varð eina málið sem talað var í landinu. Síðasta útgáfa tungumálsins, koptíska, er enn notað sem kirkjumál koptísku kirkjunnar.

Fornegypska
Eberspapýrusinn frá því um 1550 f.Kr.

Sögu fornegypsku er oft skipt í sex tímabil:

  • Áregypska - frá upphafi til 2600 f.Kr.
  • Gamalegypska - frá 2600 til 2000 f.Kr.
  • Miðegypska - frá 2000 til 1300 f.Kr.
  • Síðegypska - frá 1300 til 700 f.Kr.
  • Demótíska - frá 700 f.Kr. til 5. aldar e.Kr.
  • Koptíska - frá 1. öld til 17. aldar e.Kr.

Egypska var skrifuð með helgirúnum þar til koptíska kirkjan tók að nota koptískt letur sem er í grunninn grískt letur með nokkrum aukastöfum.

Tags:

17. öldinAfróasísk tungumálEgyptalandKoptíska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Shrek 2Ólafur SkúlasonGuðlaugur Þór ÞórðarsonSamskiptakenningarHalldór LaxnessFriðrik Friðriksson (prestur)MarðarættRaufarhöfnSýrlandFreyrStýrivextirBrúttó, nettó og tara1990SurtseyTíðniGull25. marsHöskuldur Dala-KollssonBankahrunið á ÍslandiAlkanarJóhanna Guðrún JónsdóttirLjóðstafirBríet (söngkona)Hólar í HjaltadalFanganýlendaVíkingarUppeldisfræðiDreifbýliStjórnmálMaríusVestmannaeyjagöngListi yfir afskriftir fyrirtækja í kjölfar efnahagshrunsins 2008Halldór Auðar SvanssonJóhannes Sveinsson KjarvalNorður-KóreaAlsírEigindlegar rannsóknirVerðbréfÞorramaturEvrópusambandiðKreppan miklaUUppstigningardagurKeníaGamla bíóVilhelm Anton JónssonGísla saga Súrssonar1187Jeffrey DahmerEpliUngmennafélagið AftureldingAustarDaniilRostungurGamli sáttmáliLjónVersalasamningurinnÍslenskur fjárhundurBlýArsenJoðSvalbarðiMajor League SoccerVistkerfiMargrét FrímannsdóttirÍslenskir stjórnmálaflokkarKvennaskólinn í Reykjavík9Amazon KindleAtviksorð27. marsGjaldeyrirÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaElísabet 2. Bretadrottning🡆 More