Flugeldar

Flugeldar (eða rakettur) eru þrýstiknúin blys sem skotið er á loft til skrauts eða til að gefa merki (sbr.

neyðarblys). Flugeldar eru aðallega framleiddir í Kína, en voru uppgötvaðir á Indlandi. Flugelda er fyrst getið í rituðum heimildum kringum árið 1200, en í upphafi voru þeir notaðir til að fæla burt illa anda og til að biðja guðina um gæfu og hamingju.

Flugeldar
Flugeldar

Fyrsta flugeldasýning sem haldin var á Íslandi svo sögur fari af var í Kópavogi 28. júlí 1662 eftir erfðahyllinguna á Kópavogsfundinum. Þessa var minnst 350 árum síðar 28. júlí 2012 með flugeldasýningu á vegum Sögufélags Kópavogs.

Helsti söluaðili flugelda á Íslandi eru björgunarsveitarnar, en líka íþróttafélög. Önnur félög og einkaaðilar hafa á síðustu árum einnig látið til sín taka í þessum geira.

Flokkun flugelda

Flugeldum er skipt eftir hættu flokkum og eru flokkar T2, P2 og F4 ekki ætlaðir almenningi. Vörur í flokkum F1, F2, F3, P1 og T1 eru ætlaðar almenningi en geta þó verið skorður á hvaða vörur má selja í þeim flokkum og fer það eftir lögum um skotelda á tilteknum stað/landi.

Eitt og annað

  • Stærsta einstaka flugeldasýning sem haldin hefur verið var á Madeiru, þann 31. desember árið 2006, en þá voru 66,326 flugeldar skotnir á loft.

Tengt efni

  • Blys
  • Innibomba
  • Knall
  • Púðurkerlingar
  • Skiparakettur
  • Stjörnublys
  • Skottertur

Tenglar

  • „Hvernig komast flugeldar á loft og af hverju verða þeir grænir, gulir og rauðir þegar þeir springa?“. Vísindavefurinn.
  • 1500 ára gömul saga; grein í DV 1991
  • Saga flugeldanna; grein í Fréttablaðinu 2005
  • Flugeldar í tvö þúsund ár; grein í Fréttablaðinu 2008
Flugeldar   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1200IndlandKína

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HafnarfjörðurÍslenskar mállýskurPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)Arnaldur IndriðasonEgill EðvarðssonListi yfir páfaJóhannes Haukur JóhannessonSagan af DimmalimmTyrkjarániðÞorskastríðinKleppsspítaliEnglar alheimsins (kvikmynd)ÞrymskviðaHeimsmetabók GuinnessEgill Skalla-GrímssondzfvtHallgrímskirkjaKnattspyrnufélag ReykjavíkurJohn F. KennedyPóllandListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðÁstralíaÍslendingasögurLaxAlþingiskosningar 2016ÁrbærEiður Smári GuðjohnsenIngvar E. SigurðssonUnuhúsStórborgarsvæðiÞór (norræn goðafræði)ReykjanesbærVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Melkorka MýrkjartansdóttirSkjaldarmerki ÍslandsVikivakiPétur EinarssonHjálparsögnLýsingarorðJóhann Berg GuðmundssonÞjóðminjasafn ÍslandsHerra HnetusmjörBorðeyriRisaeðlurFáni FæreyjaMaríuhöfn (Hálsnesi)KváradagurEldurStríðÓðinnHeiðlóaEivør PálsdóttirMoskvufylkiSmáralindListi yfir morð á Íslandi frá 2000Myriam Spiteri DebonoISO 8601HákarlFreyjaRefilsaumurEggert ÓlafssonHrafninn flýgurDóri DNASvartahafBreiðdalsvíkListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennSólstöðurMílanóJaðrakanÞjórsáVopnafjörðurAkureyriBikarkeppni karla í knattspyrnu🡆 More