Flámæli

Flámæli (líka kallað flámælgi, flámælska, og hljóðvilla) var framburðarbreyting sem varð útbreidd á fyrri hluta 20.

öldin">20. aldar á Íslandi, sér í lagi á Vesturlandi og Suðurlandi. Sérhljóðin i og u lækkuðu í framburði svo að vinur hljómaði eins og venör og skyr hljómaði eins og sker, á meðan sérhljóðin e og ö hækkuðu í framburði svo að spölur hljómaði eins og spulur og melur hljómaði eins og milur.

Þessi framburðarbreyting þótti afar ljót og var kölluð hljóðvilla. Hún var áberandi upp úr 1940 í máli fólks á Suðvesturlandi og Austfjörðum, en líka norður í Húnavatnssýslu. Sérstök herferð var sett af stað um 1940–1960 í barnaskólum til að útrýma flámæli. RÚV og Þjóðleikhúsið höfðu þá stefnu að hljóðvilla væri ekki viðhöfð. Árið 1929 voru 42% barna í Reykjavík flámælt en árið 1960 var búið að útrýma flámæli meðal barna.

Sjá einnig

Tilvísanir

Flámæli   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

20. öldinSuðurlandVesturlandÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

BlaðlaukurListi yfir morð á Íslandi frá 2000BlóðbergÞjóðvegur 1LögaðiliVistkerfiNýsteinöldVetniTyrkjarániðNafnorðHvalfjarðargöngSkoski þjóðarflokkurinnAlbert EinsteinHávamálNorður-KóreaBretlandFyrri heimsstyrjöldinStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðumLoðnaBerlínarmúrinnApabólaKirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilöguSvalbarðiBankahrunið á ÍslandiArnaldur Indriðason1999RíkisútvarpiðEldgosaannáll ÍslandsFlateyriRómaveldiTjarnarskóliKatrín JakobsdóttirTyrklandKolefni1996JárnÍslenskur fjárhundurDrangajökullDrekkingarhylurLýðveldið FeneyjarBoðhátturGuðrún BjarnadóttirLiechtensteinJakobsvegurinnLaxdæla sagaKrít (eyja)Hæð (veðurfræði)SveppirTíu litlir negrastrákarRisaeðlurMöndulhalliDreifbýliSýrlandBúnaðarbálkur (Eggert Ólafsson)EskifjörðurStýrivextirEdda Falak.jpKöfnunarefniÁlftBjór á ÍslandiFöstudagurinn langiForsætisráðherra ÍsraelsVestmannaeyjagöngListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999MarshalláætluninElly VilhjálmsPablo EscobarSnjóflóðin í Neskaupstað 1974Annars stigs jafnaLionel MessiRostungurBenjamín dúfaKeníaLoki🡆 More