Ferdinand Og Ísabella

Ferdinand og Ísabella eða kaþólsku konungshjónin (spænska: Los Reyes Cátolicos) á við um Ísabellu I af Kastilíu og Ferdinand II af Aragon.

Þau eru jafnan talin stofnendur spænska konungsríkisins með giftingu sinni 1469. Þau luku því verki að vinna Spán frá márum (Reconquista) með því að leggja undir sig Granada 1492. Þau fengu hvort um sig titilinn „kaþólskur konungur“ frá Alexander VI páfa. Þau fjármögnuðu einnig ferðir Kólumbusar og annarra til Nýja heimsins sem jók enn á veldi þeirra og efldi stöðu þeirra í Evrópu.

Ferdinand Og Ísabella
Ísabella (t.h.) og Ferdinand (t.v.) á Maríumynd eftir Fernando Gallego 1490-1495.

Tags:

14691492EvrópaFerdinand II af AragonGranadaKonungsríkiKristófer KólumbusMárarNýi heimurinnSpánnSpænskaÍsabella I af Kastilíu

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Einar BenediktssonÓslóListi yfir risaeðlurÞrymskviðaNáttúrlegar tölurTímabeltiHjálparsögnMegindlegar rannsóknirViðtengingarhátturEiríkur Ingi JóhannssonMontgomery-sýsla (Maryland)FornaldarsögurFuglafjörðurNellikubyltinginHektariJakob Frímann MagnússonStríðSveitarfélagið ÁrborgTröllaskagiKynþáttahaturInnflytjendur á ÍslandiKjördæmi ÍslandsNæturvaktinAaron MotenMannakornRétttrúnaðarkirkjanKatrín JakobsdóttirAladdín (kvikmynd frá 1992)Þór (norræn goðafræði)BreiðdalsvíkKeflavík, íþrótta- og ungmennafélagÍslensk krónaBesta deild karlaHalla TómasdóttirKarlsbrúin (Prag)Djákninn á MyrkáMyndlista- og handíðaskóli ÍslandsMaríuhöfn (Hálsnesi)Lýðstjórnarlýðveldið KongóÍrlandFrumtalaTómas A. TómassonElriLogi Eldon GeirssonJürgen KloppUppstigningardagurEinmánuðurHeyr, himna smiðurWikipediaListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðMargföldunNorræn goðafræðiHrafnAtviksorðJaðrakanVopnafjörðurEsjaListi yfir morð á Íslandi frá 2000Egill Skalla-GrímssonListi yfir íslensk póstnúmerBárðarbungaÞjóðminjasafn ÍslandsMelkorka MýrkjartansdóttirBúdapestDóri DNAÓlafur Egill EgilssonSnæfellsjökullHvítasunnudagurGeirfuglUnuhúsBergþór PálssonBretlandKalkofnsvegurEiríkur blóðöx🡆 More