Eineygði Kötturinn Kisi

Eineygði kötturinn Kisi er myndasögupersóna eftir Hugleik Dagsson.

Fimm Kisabækur hafa komið út frá 2006.

Kisi er hvítur fress sem býr í Öskjuhlíðinni í Reykjavík. Kisi er manngert dýr líkt og Andrés önd eða Villi spæta. Hann er viðkvæmur hrekkleysingi sem lætur þó skína í tennurnar þegar honum er ofboðið. Hann elskar Gilmore Girls og músakjöt með vindaloo-sósu.

Kata og Skúli

Bestu vinir Kisa eru Kata kanína og Skúli skjaldbaka. Kata er grunnhyggin og lauslát pæja sem nýtur þess að drekka rauðvín og skemmta sér. Hún er einnig afar fær dansari.

Skúli er dópsali. Hann býr yfir snilligáfu í efnafræði og er mjög hugvitsamur. Einnig er hann alltaf "mökkaður".

Bækur um eineygða köttinn Kisa

  • Eineygði kötturinn Kisi og hnakkarnir (2006)
  • Eineygði kötturinn Kisi og leyndarmálið (2007)
  • Eineygði kötturinn Kisi og ástandið, fyrri hluti: Annus Horribilis (2008)
  • Eineygði kötturinn Kisi og ástandið, seinni hluti: Flóttinn frá Reykjavík (2009)
  • Eineygði kötturinn Kisi og leyndardómar Eyjafjallajökuls (2010)
Eineygði Kötturinn Kisi   Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Hugleikur DagssonMyndasaga

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Búnaðarbálkur (Eggert Ólafsson)Hinrik 8.EgilsstaðirFiann PaulEyjaklasiJeffrey DahmerÍslenski fáninnBerlínarmúrinnRúnirSigurjón Birgir SigurðssonÞursaflokkurinnEiffelturninn39Bankahrunið á ÍslandiSíðasta veiðiferðinMannsheilinnHús verslunarinnarGísla saga SúrssonarÓeirðirnar á Austurvelli 1949LandselurKirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu á ÍslandiTékklandHeiðlóaSteypireyðurUrður, Verðandi og SkuldLýðveldið FeneyjarErpur EyvindarsonNýsteinöldBrúttó, nettó og taraBrennu-Njáls sagaHrafnFallbeygingWikiHáhyrningurStrumparnirGugusarEgill Skalla-GrímssonAndri Lucas GuðjohnsenKuiperbeltiBlönduhlíðKaupmannahöfnBóksalaOpinbert hlutafélagPortúgalHalldór Auðar SvanssonPáskarVestmannaeyjagöngJón HjartarsonLeikurHjaltlandseyjarListi yfir íslenska myndlistarmennLandnámsöldJóhannes Sveinsson KjarvalTanganjikaSuður-AfríkaSjónvarpiðÍslendingabókSameining ÞýskalandsPerúKlara Ósk ElíasdóttirMexíkóMongólíaJónas HallgrímssonSilfurKínverskaKrít (eyja)1963MúsíktilraunirSpurnarfornafnEvrópusambandiðRómverskir tölustafirMargrét ÞórhildurSkuldabréfSverrir Þór SverrissonCristiano RonaldoEndurreisnin🡆 More