Egypska Byltingin 2011

Egypska byltingin 2011 (arabíska: .الثورة المصرية سنة ٢٠١١‎ al-Thawrah al-Miṣriyyah sanat 2011) hófst í Egyptalandi þann 25.

janúar">25. janúar 2011 þegar byrjað var að mótmæla og uppþot urðu í Alexandríu, Kaíró og öðrum stórum borgum. Mótmælin komu í kjölfar mótmæla í Túnis og henni fylgdu mótmæli og uppþot í öðrum löndum í Norður-Afríku og Mið-Austurlöndum. Milljónir mótmælenda kröfðust afsagnar forsetans Hosni Mubaraks. Þann 11. febrúar sagði Mubarak af sér og við það urðu mikil fagnaðarlæti á götunum.

Þann 21. febrúar fór forsætisráðherra Bretlands, David Cameron í heimsókn til Kaíró. Hann var fyrsti erlendi þjóðarleiðtoginn til að heimsækja landið eftir að Mubarak sagði af sér.

Heimildir

Egypska Byltingin 2011   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

11. febrúar201125. janúarAlexandríaArabískaEgyptalandHosni MubarakKaíróMið-AusturlöndMótmæliNorður-AfríkaTúníska byltingin 2010–2011

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

2020Eiður Smári GuðjohnsenForsætisráðherra ÍslandsMargrét Vala MarteinsdóttirÚlfarsfellDagur B. EggertssonStöng (bær)Verg landsframleiðslaListi yfir forsætisráðherra ÍslandsHéðinn SteingrímssonÍsland Got TalentJón Sigurðsson (forseti)KlóeðlaListi yfir íslensk póstnúmerStella í orlofiSankti PétursborgViðtengingarháttur26. aprílSönn íslensk sakamálGarðabærHelga ÞórisdóttirMæðradagurinnListi yfir risaeðlurÞjóðminjasafn ÍslandsUppstigningardagurWyomingEvrópaNíðhöggurSjómannadagurinnMaríuerlaBesta handrit á Kvikmyndahátíðinni í CannesIkíngutGunnar HámundarsonKnattspyrnufélagið HaukarTyrklandVarmasmiðurHandknattleiksfélag KópavogsJürgen KloppKötturEl NiñoOkAlþingiskosningar 2016Alþingiskosningar 2021LjóðstafirMargföldunListi yfir landsnúmerDropastrildiKnattspyrnaSigurboginnFáni SvartfjallalandsLaxdæla sagaSmokkfiskarRíkisstjórn ÍslandsJakob 2. EnglandskonungurIndriði EinarssonSvíþjóðKárahnjúkavirkjunÓlafsfjörðurÍtalíaÍslensk krónaParísarháskóliSeglskútaSoffía JakobsdóttirBretlandÓlafur Ragnar GrímssonPálmi GunnarssonListi yfir morð á Íslandi frá 2000Ingvar E. SigurðssonArnaldur IndriðasonSvavar Pétur EysteinssonEggert ÓlafssonVerðbréfJeff Who?SvissSkúli MagnússonIngólfur ArnarsonListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaSigrún🡆 More