Forsætisráðherra Bretlands

Forsætisráðherra Bretlands er í raun stjórnmálaleiðtogi Sameinaða konungdæmisins (e.

United Kingdom). Hann kemur fram sem höfuð ríkisstjórnar hans hátignar, konungsins, og er í raun sameiningarafl bresku ríkisstjórnarinnar. Sem slíkur hefur hann á hendi þau svið framkvæmdavaldsins, sem oft eru kölluð konunglegur einkaréttur (e. royal prerogative). Samkvæmt venju ber forsætisráðherrann og ríkisstjórn hans ábyrgð gagnvart þinginu, en ráðherrarnir eiga sæti þar.

Forsætisráðherra Bretlands á heima í Downingstræti 10.

Núverandi forsætisráðherra Bretlands er Rishi Sunak.

Tengt efni

Forsætisráðherra Bretlands   Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BretlandFramkvæmdavaldKarl 3. BretakonungurRíkisstjórnRíkisstjórnarleiðtogi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Gísli Marteinn BaldurssonBorgarnesKanadaVopnafjörðurFilippseyjarEiginnafnLýsingarhátturHanna Katrín FriðrikssonDýrAlfons SampstedÍranNichole Leigh MostyHryðjuverkin 29. mars 2010 í MoskvuSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022RjúpaHjaltlandseyjarEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Fóstbræður (sjónvarpsþættir)Steinn SteinarrMagnús SchevingÍslenski þjóðbúningurinnNýja-SjálandKnattspyrnufélag AkureyrarVigdís FinnbogadóttirSteindListi yfir morð á Íslandi frá 2000MóðuharðindinSauðárkrókurÍslamska ríkiðEldhúsEgill ÓlafssonEigið féGyrðir ElíassonGilles DeleuzeHeiðniEvrópaNorræn goðafræðiAskja (fjall)Kjartan GuðjónssonÁrni Pétur GuðjónssonGlóbjörtEiginfjárhlutfallListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiMannshvörf á ÍslandiRómverskir tölustafirSkrælingjarISO 3166-1Sveinn Aron GuðjohnsenKrakatáForsetakosningar á Íslandi 1996ÚkraínaUmamiLandvætturKjarnorkuslysið í TsjernobylHelga MöllerJökulsárlónRumen RadevYrsa SigurðardóttirVictor PálssonSankti PétursborgÍslendinga sagaKommúnistaflokkur SovétríkjannaHögni EgilssonFroskarRíkisstjórn ÍslandsKirkjubæjarklausturSverrir Ingi IngasonKnattspyrnaMeltingarkerfiðÚlfarsfellVíetnamWrocławWillum Þór ÞórssonÞýskalandÁstralíaHeimildinAretha Franklin🡆 More