Essec Business School

ESSEC Business School er evrópskur verslunarskóli með skólalóðir í Cergy, La Défense, Singapúr, og Rabat.

Hann er stofnaður 1907. ESSEC var í 16. sæti meðal evrópskra verslunarskóla árið 2015 samkvæmt The Finanical Times. Árið 2016, var meistaranám hans í stjórnun (Master in Management program) í 3. sæti á heimsvísu skv. The Financial Times. Hann er einnig í 45. sæti á heimsvísu fyrir MBA nám hans á Framkvæmdasviði (Executive MBA). ESSEC býður einnig upp á doktorsnám (PhD nám), sem og ýmis meistaranám (Master programmes) í sérhæfðum stjórnsviðum, svo sem: markaðssetningu, fjármálasvið, eða frumkvöðlastarfsemi. Nám hans eru þrí-faggild af hinum alþjóðlegu samtökum AMBA, EQUIS, and AACSB (evrópskar og norður amerískar faggildingarnefndir (samtök) fyrir MBA gráður). Skólinn á yfir 46 000 hollvini (alumni) í verslun og stjórnmálum, svo sem: Tony Estanguet (Olympic meistari) eða Fleur Pellerin (Ráðherra).

Tilvísanir

Ytri tenglar

Tags:

La DéfenseRabatSingapúr

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HegningarhúsiðSikileyUGæsalappirKleppsspítaliDymbilvikaVesturfararEnskaJórdaníaEignarfallsflóttiRúmmálRafeindVestmannaeyjagöng2005Stöð 2Fjalla-EyvindurKínaLissabonMenntaskólinn í KópavogiFiann PaulListi yfir íslensk millinöfnBerlínKríaSvissÍslenski þjóðbúningurinnEfnahagskreppan á Íslandi 2008–2011Sigmundur Davíð GunnlaugssonÓðinnElísabet 2. BretadrottningMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)Afturbeygt fornafn24. marsRagnhildur GísladóttirRjúpaFrançois WalthéryEllen DeGeneresÍslensk sveitarfélög eftir flatarmáliVistkerfiArabíuskaginnSendiráð ÍslandsOfviðriðMódernismi í íslenskum bókmenntumPóllandKonungar í JórvíkSterk beygingMiðgarðsormurÞórshöfn (Færeyjum)LjóðstafirJörundur hundadagakonungurÓlafur Ragnar GrímssonVanirEgill ÓlafssonÓskLandhelgisgæsla ÍslandsMalaríaÞriðji geirinnMichael JacksonBrúðkaupsafmæliÞjóðvegur 1HamsturMozilla FoundationTala (stærðfræði)Kleópatra 7.Arnar Þór ViðarssonAngkor WatHarmleikur almenningannaVestmannaeyjarEvrópska efnahagssvæðiðAron PálmarssonListi yfir íslenskar hljómsveitirØSegulómunPersónur í söguheimi Harry Potter-bókannaGiordano BrunoSkosk gelískaNeymarHundasúra🡆 More