David Devaney

David Allen Devaney (fæddur 30.

maí">30. maí 1955 í Reykjavík) er íslensk-bandarískur fyrrum körfuknattleiksmaður.

David Devaney
Upplýsingar
Fullt nafn David Allen Devaney
Fæðingardagur 30. maí 1955 (1955-05-30) (68 ára)
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Meistaraflokksferill1
Ár Lið
1972–1974 Njarðvík

1 Meistaraflokksferill
síðast uppfærður 24. júlí 2018.

Ferill

David lék í efstu deild karla með Njarðvík tímabilið 1972–1973 og var meðal bestu manna deildarinnar. Í mars 1973 skoraði hann 49 stig á móti Þór Akureyri. Hann varð þriðji hæstur í heildarstigum í deildinni með 280 stig, á eftir Þóri Magnússyni (306 stig) og Bjarna Gunnari Sveinssyni (285 stig). David var þó með hæsta meðalskorið í deildinni, 31,1 stig, en sökum meiðsla spilaði hann í einungis 9 af 14 leikjum Njarðvíkur. Hann leiddi deildina í vítanýtinguna, en hann setti niður 81,8% af vítaskotum sínum.

8. september 1973 lék hann með Njarðvík í 72–86 tapi þeirra á móti KR í Bikarkeppni KKÍ en eftir það hélt hann til Bandaríkjana í nám samhliða því að spila með háskólaliði í Flórída. Hann lék á ný með Njarðvík í janúar 1974 er hann var staddur á landinu í leyfi. Þann 5. janúar tryggði hann Njarðvík 2 stiga sigur á Íþróttafélagi Stúdenta með tveimur vítum þegar 12 sekúndur voru eftir. Alls skoraði hann 30 stig í leiknum.

Tölfræði í efstu deild

Tímabil Lið Leikir Stig Stig/leik
1973 Njarðvík 9 280 31,1
1974 Njarðvík 1 30 30,0
Samtals 10 310 31,0

Heimildir

Tags:

195530. maí

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Krónan (verslun)Ingimar EydalDrakúlaLandráðBrúðkaupsafmæliGunnar HámundarsonAnnað ráðuneyti Bjarna BenediktssonarÍrakHvalfjörðurWikiIndónesíaIdol (Ísland)SjálfstæðisflokkurinnBesta deild karlaÝsaVatnajökullFortniteListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurMannsheilinnEinar Már GuðmundssonNafliListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaMohamed SalahBlóðbergFallorðÍslenskir stjórnmálaflokkarBerserkjasveppurHöskuldur ÞráinssonBrennu-Njáls sagaEigindlegar rannsóknirListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999MaríuhöfnBoðhátturSamtengingHringrás kolefnisKapítalismiForsetakosningar á Íslandi 1980FjallagórillaIngólfur ArnarsonLanganesbyggðJólasveinarnirBikarkeppni karla í knattspyrnuMiðgildiSkólakerfið á ÍslandiÓlafur Jóhann ÓlafssonLéttirMaríuhöfn (Hálsnesi)Java (forritunarmál)Júlíus CaesarMeistarinn og MargarítaAuður djúpúðga KetilsdóttirSkotlandDýrLoftskeytastöðin á MelunumÁramótaskaup 2016Lönd eftir stjórnarfariÁrmann JakobssonMenntaskólinn í ReykjavíkÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaSaga ÍslandsWho Let the Dogs OutLitla hryllingsbúðin (söngleikur)ÞjóðleikhúsiðIðnbyltinginHalla TómasdóttirGerjunKansasRauðhólarLaufey Lín JónsdóttirTahítíYrsa SigurðardóttirHallgerður HöskuldsdóttirFrakklandKosningaréttur🡆 More