Global Offensive: Tölvuleikur frá 2012

Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) er fyrstu persónu skotleikur frá árinu 2012 þróaður af Valve Corporation og Hidden Path Entertainment.

Þetta er fjórði leikurinn í Counter-Strike-seríunni. Leikurinn var þróaður í meira en tvö ár og var gefinn út á MacOS, PlayStation 3, Windows og Xbox 360 í ágúst 2012 og á Linux árið 2014. Valve uppfærir ekki lengur leikinn vegna útgáfu Counter-Strike 2.

Counter-Strike: Global Offensive
Counter-Strike: Global Offensive
Framleiðsla Valve Corporation og Hidden Path Entertainment
Útgáfustarfsemi Valve Corporation
Leikjaröð Counter-Strike
Útgáfudagur 21. ágúst 2012
Tegund Fyrstu persónu skotleikur
Sköpun
Tónlist Mike Morasky
Tæknileg gögn
Leikjavél Source-leikjavélin
https://www.counter-strike.net

Þann 22. mars 2023 tilkynnti Valve stærstu uppfærslu í sögu leiksins að nafni Counter-Strike 2 með takmarkaðan prufuaðgang fyrir valda leikmenn en uppfærslan kom út þann 27. september 2023. Counter-Strike: Global Offensive breyttist því í Counter-Strike 2 en ennþá er hægt að spila eldri útgáfuna af leiknum. Counter-Strike: Global Offensive er óbreyttur á Playstation 3 og Xbox 360.


Tilvísanir

Tags:

20122014Fyrstu persónu skotleikurLinuxMacOSPlayStation 3Valve CorporationWindowsXbox 360Ágúst

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

1. maíFallbeygingÍslenski hesturinnVestmannaeyjarEgilsstaðirListi yfir íslenska tónlistarmennViðtengingarhátturÍsland Got TalentEldurHvalfjörðurAtviksorðGeorges PompidouFiskurHávamálFramsóknarflokkurinnNíðhöggurNorður-ÍrlandKrákaGuðrún AspelundLjóðstafirSigríður Hrund PétursdóttirSumardagurinn fyrstiSöngkeppni framhaldsskólannaLánasjóður íslenskra námsmannaSeinni heimsstyrjöldinÍslenskaMeðalhæð manna eftir löndumdzfvtÍslandsbankiPersóna (málfræði)g5c8yBotnlangiSpánnHljómsveitin Ljósbrá (plata)Daði Freyr PéturssonAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)ÚtilegumaðurGunnar Smári EgilssonJesúsKúbudeilanKínaHarpa (mánuður)HryggsúlaListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðStórar tölurArnar Þór JónssonEggert ÓlafssonTaílenskaHerra HnetusmjörHvalfjarðargöngSmáríkiSveitarfélagið ÁrborgStórmeistari (skák)KaupmannahöfnSagnorðJóhann Berg GuðmundssonHollandRaufarhöfnJaðrakanFljótshlíðTímabeltiBreiðholtEddukvæðiHvítasunnudagurJón Páll SigmarssonHrefnaJón Sigurðsson (forseti)KúlaLandsbankinnHellisheiðarvirkjunSMART-reglanStýrikerfiDiego MaradonaÍþróttafélag HafnarfjarðarC++🡆 More