Carnarvon Lávarður

George Edward Stanhope Molyneux Herbert, fimmti jarl af Carnarvon (26.

júní">26. júní 18665. apríl 1923) var enskur aðalsmaður sem er fyrst og fremst þekktur fyrir að hafa fjármagnað uppgröftinn sem leiddi í ljós gröf faraósins Tútankamons í Dal konunganna í Egyptalandi. Hann tók sjálfur þátt í því að opna gröfina ásamt Howard Carter sem stjórnaði rannsókninni. Sviplegt andlát hans á hóteli í Kaíró, aðeins nokkrum mánuðum síðar, varð til þess að sögusagnir um bölvun múmíunnar komust á kreik.

Carnarvon Lávarður
Lávarðurinn með lafði Carnarvon á kappreiðum árið 1921.
Carnarvon Lávarður  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1866192326. júní5. aprílAðallEgyptalandEnglandHoward CarterKaíróTútankamonUppgröftur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

VanirÍslendingasögurÁratugurFenrisúlfurFrumbyggjar AmeríkuHLeiðtogafundurinn í HöfðaListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðSteven SeagalBorgarbyggðShrek 2MarokkóSjálfbær þróunRagnarökKaliforníaMatarsódiStuðmennTónstigiSúðavíkurhreppurLögaðiliVestmannaeyjarLotukerfiðGrikklandBreiddargráðaKarlKókaínKleppsspítaliTékklandLeikurIngólfur ArnarsonISkyrVopnafjörðurMorð á ÍslandiHeimspekiTölfræðiEvrópusambandiðKúbaBorðeyriBankahrunið á ÍslandiHeiðlóaBesta deild karlaLondonIðunn (norræn goðafræði)Listi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurVigurJólaglöggDaniilHrafna-Flóki VilgerðarsonAfstæðishyggjaSkotlandLatibærPlaton1976Íslenski þjóðbúningurinnVistkerfiKárahnjúkavirkjun2005SíleXJón Atli BenediktssonSkotfærinGíraffiBjarni Benediktsson (f. 1970)EþíópíaElon MuskEggjastokkarHeimsálfaKrít (eyja)Listi yfir íslenska sjónvarpsþættiÖræfajökullBarack ObamaRúnirBerdreymiTívolíið í Kaupmannahöfn🡆 More