Bretanía: Hérað Frakklands

Bretanía (galló: Bertaèyn, bretónska: Breizh, franska: Bretagne) er eitt af 18 héruðum í Frakklandi og er skagi sem teygir sig út í Atlantshafið í vestanverðu landinu.

Héraðið skiptist í fjórar sýslur og íbúafjöldi þess er 3,3 milljónir (2018). Þar er töluð, ásamt frönsku, bretónska, en það er keltneskt tungumál skylt velsku. Um tvö hundruð þúsund manna tala bretónsku á þessum slóðum. Einnig er talað galló sem er rómanskt tungumál, en hún á rætur að rekja til hernáms Rómverja. Íbúar Bretagne nefnast Bretónar.

Bretanía: Hérað Frakklands
Kort sem sýnir héraðið Bretagne í Frakklandi.
Bretanía: Hérað Frakklands
Fáni Bretaníu

Strandlengja Bretagne er 1200 km löng. Bretónar kalla strandlengjuna Armor og innskagann Argoat. Þar eru um 200 sumarleyfisstaðir og munur flóðs og fjöru allt að 18 m. Ströndin austur og vestur af St. Maló er kölluð Smaragðsströndin (Côte d'Emeraude). Á Bretaníuskaga tíðkast byggingarstíll sem er einkennandi fyrir svæðið og heimamenn halda fast í gamla siði og hefðir.

Héraðið skiptist í fjórar sýslur:

Heiti

Héraðið hefur hlotið fjölda ólíkra nafna á íslensku í gegnum tímann. Bretanía er algengasta íslensk heitið í dag, en nöfnin Bertangaland, Bretland, Syðra-Bretland eða Bretland hið syðra hafa öll verið notuð.

Franska nafn: Bretagne

Bretónskt nafn: Breizh

Gallo nafn: Bertègn

Tilvísanir

Tags:

AtlantshafiðBretónskaFrakklandFranskaHéraðVelska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Ronja ræningjadóttirSeyðisfjörðurHrafninn flýgurListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðTilgátaKosningarétturMargit SandemoVigdís FinnbogadóttirGæsalappirÍsland Got TalentFæreyjarStórborgarsvæðiRagnar Jónasson1918Microsoft WindowsSmáríkiMyriam Spiteri DebonoLokiHelförinRagnhildur GísladóttirGoogleHæstiréttur ÍslandsGuðni Th. JóhannessonFrosinnSnæfellsjökullSönn íslensk sakamálKrákaEinar JónssonKóngsbænadagurFramsöguhátturÍslensk krónaEigindlegar rannsóknirVífilsstaðirEsjaMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)Gunnar HelgasonSigurboginnBotnlangiListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969ÓðinnKnattspyrnufélagið ValurStórmeistari (skák)HljómskálagarðurinnSvartfuglarPáskarThe Moody BluesHafþyrnirSigríður Hrund PétursdóttirValurDanmörkB-vítamínHarry S. TrumanÍsafjörðurKalkofnsvegurÍslandsbankiKarlsbrúin (Prag)NæfurholtIKEALýsingarhátturMannshvörf á ÍslandiEiríkur blóðöxMargrét Vala Marteinsdóttir2024Innrás Rússa í Úkraínu 2022–GeirfuglSauðanes (N-Þingeyjarsýslu)ÖskjuhlíðOrkumálastjóriSkúli MagnússonEllen KristjánsdóttirHallgerður HöskuldsdóttirBrennu-Njáls sagaElísabet JökulsdóttirEvrópaÚlfarsfellKartafla🡆 More