Breska Heimsveldið

Breska heimsveldið var stærsta heimsveldi sögunnar og var öflugasta ríki jarðar á hátindi sínum.

Það var afrakstur landafundanna miklu sem hófust með sjóferðum og landkönnun Evrópubúa seint á 15. öldinni.

Breska Heimsveldið
Landsvæði Breska heimsveldisins árið 1897 merkt bleikum lit.

Árið 1921 bjuggu 458 milljónir manna í Breska heimsveldinu, en það var um það bil fjórðungur fólksfjölda heimsins á þeim tíma. Það náði yfir um það bil 33 milljónir km², sem er rúmur fjórðungur af landsvæði jarðar.

Tengill

  • „Hvaða lönd tilheyra Bretlandi?“. Vísindavefurinn.
Breska Heimsveldið   Þessi sagnfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

15. öldLandafundirnir miklu

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SlóvakíaPablo EscobarKjarnorkuslysið í TsjernobylVenusNoregurGrænlandHollandGíbraltarRíkisútvarpiðHöfðaborginRamadanFuglGuðmundur Franklín JónssonKalda stríðiðAsmaraJökull2016UngverjalandSamskiptakenningarEvrópskur sumartímiHrafna-Flóki VilgerðarsonNorðfjörðurNýfrjálshyggjaSvartidauðiSifÞorskastríðinAlþjóðasamtök kommúnistaÞekkingarstjórnunGarðurSnjóflóðin í Neskaupstað 1974Haraldur ÞorleifssonMünchenBamakóGagnrýnin kynþáttafræðiPerúMyndhverfingTanganjikaKreppan miklaSvissNýsteinöldErwin HelmchenGugusarTímiÍslandPlayStation 2SurtseyTenerífeFæreyjarAdolf HitlerSuðurlandsskjálftinn 29. maí 2008PálmasunnudagurUmmálBSpendýrÁlftSuðureyjarSteingrímur NjálssonÁsta SigurðardóttirRúmmálRómJakobsvegurinnÓákveðið fornafnKjarnorkuárásirnar á Hiroshima og NagasakiYQHagfræðiHundurDrangajökullEldgosMichael JacksonListi yfir HTTP-stöðukóðaRússlandC++BrennisteinnGeorge Patrick Leonard WalkerBryndís helga jackVersalasamningurinn🡆 More