Brennimerking

Brennimerking er refsing sem var mikið notuð fyrr á öldum t.d.

til að merkja þá sem uppvísir höfðu verið að þjófnaði eða öðrum glæpum. Þegar menn voru brennimerktir var glóðandi heitt járn með tákni stimplað á líkama hins seka, eða aðeins brenndur viss stafur (t.d. í andlit viðkomandi) til að merkja sem vændiskonu eða guðlastara eða fyrir aðra glæpsamlega lesti. Víða um heim eru nautgripir og hross brennimerkt til að merkja þá eiganda sínum. Þá er sauðfé að sama skapi brennimerkt á hornum.

Brennimerking
Kúrekar brennimerkja nautgrip (1888)

Oft er talað um að brennimerkja einhvern (þ.e.a.s koma óorði á einhvern) í óeiginlegri merkingu, t.d.: Stjórn Egyptalands vildi brennimerkja hann með einhverju móti og kallaði hann „falsspámann“.

Tags:

GlæpurGuðlastHornHrossNautgripurRefsingSauðféÞjófnaður

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÁlftHæstiréttur ÍslandsListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Árni BjörnssonBónusFreyja1. maíGoogleMontgomery-sýsla (Maryland)John F. KennedyÍsland Got TalentReynir Örn LeóssonMegindlegar rannsóknirSeinni heimsstyrjöldinEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024c1358Listi yfir lönd eftir mannfjöldaSam HarrisHektariBenito MussoliniJapanHin íslenska fálkaorðaJaðrakanSnípuættHafþyrnirIkíngutBúdapestÁratugurRúmmálKárahnjúkavirkjunGísla saga SúrssonarListi yfir skammstafanir í íslenskuSmáralindMiðjarðarhafiðThe Moody BluesTenerífeLómagnúpurISBNÓslóÓlafur Jóhann ÓlafssonSverrir Þór SverrissonÞrymskviðaArnar Þór JónssonÍtalíaJón Baldvin Hannibalsson25. aprílNíðhöggurInnflytjendur á ÍslandiStúdentauppreisnin í París 1968VikivakiRauðisandurListeriaBikarkeppni karla í knattspyrnuKríaJólasveinarnirÞingvallavatnUnuhúsOrkumálastjóriJakob 2. EnglandskonungurListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Ólafur Egill EgilssonKorpúlfsstaðirBoðorðin tíuGaldurAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)GeysirKonungur ljónannaHarry S. TrumanLakagígarTilgátaKristján 7.Forsetakosningar á Íslandi 2024BretlandTaílenskaSkúli Magnússon🡆 More