Brúttó, Nettó Og Tara

Brúttó, nettó og tara eru hugtök sem notuð eru í sambandi við laun, vigt, verð, þyngd o.fl.

Brúttó þýðir vergur eða heild, tara er frádráttarþáttur frá heildinni og nettó er mismunur á brúttó og töru.

Brúttóþyngd er samanlögð þyngd innihalds og umbúða, en nettóþyngd er þyngd innihalds án umbúða. Tara er þá þyngd umbúða.

Brúttólaun eru heildarlaun, en nettólaun eru launin að frádregnum lög- og samningsbundnum greiðslum, svo sem staðgreiðslu skatta, lífeyrisiðgjöldum o.fl.

Brúttóverð er heildarverð vöru að viðbættum kostnaði, en nettóverð er verðið án viðbætts kostnaðar.

Brúttó, Nettó Og Tara  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Ingólfur ArnarsonMars (reikistjarna)MedinaSamnafnAusturríkiSelfossSamkynhneigðJarðkötturGrágásSjálfstæðisflokkurinnSjávarútvegur á ÍslandiHSagnmyndirLjóstillífunÞorsteinn Már BaldvinssonÓlafur Grímur BjörnssonKúveitHnappadalurMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)LjóðstafirAbýdos (Egyptalandi)Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnuFrançois WalthéryMarie AntoinetteEnglandBolludagurRifsberjarunniSuður-AmeríkaGyðingdómurSkákKviðdómurHættir sagnaVorLandsbankinnFrumbyggjar AmeríkuMatarsódiPekingHávamálListi yfir skammstafanir í íslenskuGeirvartaSnjóflóðPragHafnarfjörðurH.C. AndersenSprengjuhöllinVífilsstaðirSkotlandBenjamín dúfaTundurduflaslæðari2007VesturlandForsíðaEgilsstaðirHerðubreiðBenedikt Sveinsson (f. 1938)Eigindlegar rannsóknirFermingNúmeraplataJesúsKænugarðurOsturEddukvæðiYFallbeygingLoðvík 7. FrakkakonungurKúariðaForsetakosningar á ÍslandiVigur (eyja)EþíópíaÓlafur Ragnar GrímssonÍslandsklukkan1568ØLeikariKristján 9.Ýsa1944Rómaveldi🡆 More