Brúnaðar Kartöflur

Brúnaðar kartöflur er kartöfluréttur þar sem kartöflurnar eru soðnar og síðan er sykur bræddur á pönnu ásamt smjöri eða smjörlíki, kartöflurnar settar út í og velt upp úr sykurbráðinni.

Íslendingar bera fram brúnaðar kartöflur með ýmsum veisluréttum, svo sem lamba- og svínasteik, t.d. á jólum. Rétturinn er upprunninn í Danmörku og er í erlendum uppflettiritum um mat yfirleitt talinn danskur sérréttur.

Brúnaðar Kartöflur
Brúnaðar kartöflur
Brúnaðar Kartöflur  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

DanmörkJólKartaflaSmjörSmjörlíkiÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KlórU2EndurreisninLiðfætluættRússlandTaílandBjarni FelixsonEritreaÓðinnGrísk goðafræðiÞjóðsagaTívolíið í KaupmannahöfnJóhannes Sveinsson KjarvalDrekkingarhylurRúnirIndlandGuðrún BjarnadóttirAlnæmiÓlafur Ragnar GrímssonPortúgalskur skútiReykjanesbærÞvermál1976KoltvísýringurMannshvörf á ÍslandiÞýskalandLeikfangasagaJohn Stuart MillXStórar tölurFuglVenesúelaKólumbíaPekingBelgíaRosa ParksÓskGeirvartaHöfuðborgarsvæðiðTyrkjarániðListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurMiðflokkurinn (Ísland)Íslenski þjóðbúningurinnAron PálmarssonHelgafellssveitBarack ObamaJórdaníaGenfÍbúar á ÍslandiDyrfjöllSólveig Anna JónsdóttirListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiMörgæsirLýðræðiIstanbúlSérsveit ríkislögreglustjóraBítlarnirSuðvesturkjördæmiMaríuerlaHamsturUpplýsinginHáskóli ÍslandsGamli sáttmáliMenntaskólinn í KópavogiRagnar loðbrókAuschwitzGuðrún frá LundiJörundur hundadagakonungurVöluspáBolludagurVigurSuðurskautslandiðHæstiréttur ÍslandsTrúarbrögðBreiðholtAuður djúpúðga Ketilsdóttir🡆 More