Bon Iver

Bon Iver er bandarísk indíþjóðlaga hljómsveit stofnuð árið 2006 af söngvaranum Justin Vernon.

Hljómsveitin samanstendur af Vernon, Sean Carey, Michael Lewis, Matthew McCaughan, Andrew Fitzpatrick, og Jenn Wasner.

Bon Iver
Bon Iver árið 2011
Bon Iver árið 2011
Upplýsingar
UppruniEau Claire, Wisconsin, BNA
Ár2006–í dag
Stefnur
Útgefandi
  • Jagjaguwar
  • 4AD
Meðlimir
  • Justin Vernon
  • Sean Carey
  • Matthew McCaughan
  • Michael Lewis
  • Andrew Fitzpatrick
  • Jenn Wasner
Vefsíðaboniver.org

Vernon gaf út fyrstu plötu Bon Iver, For Emma, Forever Ago, á eigin vegum í júlí 2007. Árið 2012 hlaut hljómsveitin Grammy-verðlaun fyrir bestu óhefðbundnu plötuna (Best Alternative Music Album) fyrir samnefndu plötuna, Bon Iver. Platan þeirra I, I (2019) hlaut Grammy tilnefningu fyrir plötu ársins. Nafnið „Bon Iver“ er dregið af franska frasanum bon hiver sem þýðir „góður vetur“.

Útgefið efni

Breiðskífur

  • For Emma, Forever Ago (2007)
  • Bon Iver (2011)
  • 22, A Million (2016)
  • I, I (2019)

Tilvísanir

Tenglar

Bon Iver   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Bon Iver Útgefið efniBon Iver TilvísanirBon Iver TenglarBon IverBandaríkinIndíþjóðlaga

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Franska byltinginLudwig van BeethovenLandnámabókAtlantshafsbandalagiðListi yfir lönd eftir mannfjöldaJósef StalínBiblíanEldgígurHvalfjarðargöngVeldi (stærðfræði)Svampur Sveinsson1978HáhyrningurKlara Ósk ElíasdóttirMichael JacksonBoðorðin tíuHafréttarsáttmáli Sameinuðu þjóðannaGuðni Th. JóhannessonFeðraveldiListi yfir íslenskar hljómsveitirAxlar-BjörnÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuKosningaréttur kvenna21. marsMexíkóRíkisútvarpiðBlaðlaukurFormúla 1Bryndís helga jackRegla PýþagórasarGuðmundar- og GeirfinnsmáliðHrafna-Flóki VilgerðarsonGrænmetiVistkerfiÞorramaturRíkissjóður ÍslandsFallorð9MyndmálNapóleon 3.BlýMollSaga ÍslandsHesturMóbergKenía1913Kjördæmi ÍslandsÍslamWayback MachineReifasveppirHellisheiðarvirkjunSiðaskiptinKári Steinn KarlssonKobe BryantÍsraelUrður, Verðandi og SkuldSaga GarðarsdóttirSuður-AfríkaListi yfir morð á Íslandi frá 2000JórdaníaKatrín Jakobsdóttir25. marsJóhanna Guðrún JónsdóttirIngólfur ArnarsonBerlínarmúrinn19906Norður-MakedóníaHöfuðborgarsvæðiðMenntaskólinn í ReykjavíkAfríkaFriðrik Þór FriðrikssonBöðvar Guðmundsson🡆 More