Bergshús

Bergshús er lágt timburhús sem áður stóð við Skólavörðustíg 10, nánar til tekið á neðra horni Bergstaðastrætis, vinstra megin götunnar á gatnamótum Skólavörðustígs.

Ofan við Bergshús var Kjaftaklöpp. Þórbergur Þórðarson bjó í Bergshúsi og er húsið vettvangur margra frásagna í bókinni Ofvitinn. Húsið var flutt upp á Árbæjarsafn árið 1989.

Alexíus Árnason lögregluþjónn reisti húsið í kringum 1865. Húsið var kennt við Berg Þorleifsson söðlasmið sem átti það í næstum hálfa öld, frá því um 1885 og var Þórbergur leigjandi hjá honum. Eiríkur Ólafsson frá Brúnum bjó um tíma í húsinu og einnig Jóhann Gunnar Sigurðsson skáld.

Bergshús var íbúðarhús fram til um 1960 en frá þeim tíma var rekin verslun í húsinu. Síðast var þar rekin leikfangaverslun.

Heimildir

Tilvísanir

Tenglar

Bergshús   Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1989BergstaðastrætiOfvitinnSkólavörðustígurTimburhúsÁrbæjarsafnÞórbergur Þórðarson

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

FæreyjarSigríður Hrund PétursdóttirHarry S. TrumanNorræn goðafræðiMargrét Vala MarteinsdóttirHryggsúlaHryggdýrKárahnjúkavirkjunRauðisandurPortúgalListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennHrefnaHljómarKópavogurSnæfellsjökullEyjafjallajökullÍbúar á ÍslandiJapanSmokkfiskarAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)HellisheiðarvirkjunTikTok1974LandsbankinnGamelanRagnhildur GísladóttirJón Páll SigmarssonLatibærTékklandBoðorðin tíuAladdín (kvikmynd frá 1992)Baldur Már ArngrímssonMerik TadrosJeff Who?HrafnTröllaskagiTómas A. TómassonLeikurPáskarBergþór PálssonKrónan (verslun)SvartfuglarKeflavík, íþrótta- og ungmennafélagValurVigdís FinnbogadóttirEldgosaannáll ÍslandsBaldurJafndægurMadeiraeyjarFylki BandaríkjannaÓðinnÍsafjörðurEinmánuðurVerðbréfMenntaskólinn í ReykjavíkAtviksorðÁstþór MagnússonBjarnarfjörðurEggert ÓlafssonÓfærufossFiann PaulReykjanesbærE-efniBreiðdalsvíkÝlirStórmeistari (skák)HamrastigiFelmtursröskunOrkustofnunJakobsvegurinnEiður Smári GuðjohnsenLandnámsöldHarpa (mánuður)Draumur um NínuFló🡆 More