Auðhumla

Auðhumla í norrænni goðafræði er frumkýrin.

Hún varð til þegar frost Niflheims blandaðist eldum Múspellsheims í Ginnungagapi.

Auðhumla
Teikning af Auðhumlu í handritinu SÁM 66.

Jötuninn Ýmir varð einnig til þegar þetta gerðist. Auðhumla nærði Ými lengst af með mjólk hennar, en það runnu fjórar mjólkurár úr spenum hennar. Auðhumla nærðist á hrímsteinum og sleikti þá til að fá næringu. Einn daginn er hún var að sleikja hrímsteinana birtist hár mans, þann næsta höfuð mans og að lokum, þriðja daginn, birtist maðurinn allur. Maðurinn var kallaður Búri.

Tags:

GinnungagapMúspellsheimurNiflheimurNorræn goðafræði

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ArsenListi yfir persónur í NjáluListi yfir íslenskar hljómsveitirStrumparnirBlönduhlíðMacOSKim Jong-unEigið féEmmsjé GautiNorður-AmeríkaFlóra (líffræði)BrennivínBroddgölturSamnafnEdda FalakTíðniListi yfir afskriftir fyrirtækja í kjölfar efnahagshrunsins 2008Gísla saga SúrssonarAriana GrandeGuðmundur FinnbogasonMyndhverfingSuður-AfríkaGjaldeyrirLiechtensteinÓeirðirnar á Austurvelli 1949LandnámsöldKuiperbeltiListi yfir íslenska sjónvarpsþættiLatibærTölvunarfræðiSvartfuglarÁrni MagnússonFallbeygingHjaltlandseyjarVerðbréfSvalbarðiSvissDreifbýliSovétríkinSendiráð ÍslandsHilmir Snær GuðnasonHinrik 8.U2008VestmannaeyjagöngEllert B. SchramMannsheilinnHvítasunnudagurGuðrún frá LundiHeiðniStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðumKrít (eyja)SveppirBúnaðarbálkur (Eggert Ólafsson)KristniFornafn1973ÍrlandDavíð OddssonSaga Íslands9LandnámabókAron Einar GunnarssonÞingvellirJón ÓlafssonForsíðaFuglJohn LennonVolaða landSigmundur Davíð Gunnlaugsson1989LjónTálknafjörðurForsetningIngólfur ArnarsonAusturríkiÁgústus🡆 More