Jötunn

Jötunn og þurs eru í norrænni goðafræði heiti á fjandsamlegum risum sem búa í Útgarði og Jötunheimum á mörkum jarðar.

Þeir eru afkomendur risans Ýmis sem fæddist í Ginnungagapi. Þeir urðu til í sömu mund og alheimur skapaðist og áður en jörðin varð til. Þegar kýrin Auðhumla sleikti saltsteina í upphafi alda urðu til jötnar sem goðin síðan settu í Niflheima.

Orðsifjar

Orðið jötunn klofnaði með u-klofningu út frá orðinu etunaR, mögulega tökuorð úr finnsku orðunum etana, etona (sem þýðir „snigill“, „ormur“ eða „illmenni“), úr prótó-germanska orðinu *etuna- („mannæta“, „átvagl“) með sömu rót og enska orðið eat („borða“ eða „éta“) og íslensku orðin át, éta, jata, jötna og æti. Samstofna færeyska orðinu jøtun, nýnorska orðinu jutul, jøtul, jotun, jotne; nýsænska orðinu jätte, fornsænska orðinu iætun, nýdanska orðinu jætte, forndanska orðið iætæn, fornenska orðið eoten sem hefur sömu merkingu; gamla lágþýska orðinu eteninne (galdranorn).

Heimildir

Jötunn   Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AuðhumlaGinnungagapGoðJörðinJötunheimarNiflheimurNorræn goðafræðiÝmir

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Ivar Lo-JohanssonHalla TómasdóttirHaífa66°NorðurAntonio RüdigerHvalirLenínskólinnSnorra-EddaEvrópaEigindlegar rannsóknirGrænlandBruninn í Kaupmannahöfn árið 1728StöðvarfjörðurArgentínaKyn (líffræði)Kyn (málfræði)Listi yfir íslenska sjónvarpsþættiMadeiraeyjarHannes HafsteinKópaskerJóhanna SigurðardóttirJapanLandnámsöldNúmeraplataVeiðarfæriSálin hans Jóns míns (hljómsveit)Sameinuðu arabísku furstadæminListi yfir fangelsi á ÍslandiIndlandSíldÓlafsvíkSkotlandJúraFlóðsvínGæsalappirKnattspyrnufélagið ValurForsetakosningar á Íslandi 2024Kristján EldjárnGreinirÍslenska þjóðkirkjanHallgrímskirkjaSáðlátHerðubreiðJónas HallgrímssonFæreyjarPalestínuríkiBjörgvin HalldórssonMarokkóLífvaldFyrsta krossferðinHefðarfrúin og umrenningurinnÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaAskja (fjall)Hrafninn flýgurTaylor SwiftGrunnskólar á ÍslandiBenjamín dúfaHnúfubakurMajorkaForsíðaHallgrímur PéturssonKötturFæðukeðjaRagnheiður Elín ÁrnadóttirLoðnaRóbert WessmanKristalsnóttÞunglyndislyfGunnar Hámundarson🡆 More