Atli Húnakonungur

Atli Húnakonungur (406 – 453) var síðasti og voldugasti konungur Húna.

Hann ríkti yfir stærsta veldi Evrópu síns tíma frá 434 til dauðadags. Veldið náði frá Svartahafi að Mið-Evrópu og frá DónáEystrasalti. Hann var svarinn andstæðingur hvors tveggja Austrómverska ríkisins sem og þess Vestrómverska. Tvívegis réðst hann inn á Balkanskaga og umkringdi Konstantínópel í seinni innrásinni. Í Vestur-Evrópu hefur hans verið minnst fyrir miskunarleysi en sumar sögur lýsa honum sem heiðvirðum konungi.

Atli Húnakonungur
Málverk af Atla Húnakonungi eftir Eugène Delacroix.

Tenglar

  • „Hvað vitið þið um Atla Húnakonung?“. Vísindavefurinn.
Atli Húnakonungur   Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

434Austrómverska keisaradæmiðBalkanskagiDónáEvrópaEystrasaltHúnarKonstantínópelSvartahafVestrómverska keisaradæmið

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

TahítíAlmenna persónuverndarreglugerðinBiblíanÞorgrímur ÞráinssonAuður djúpúðga KetilsdóttirDýr2020BorgaralaunAusturríkiVetniBlóðbergÞorlákur helgi ÞórhallssonSkátahreyfinginSólstafir (hljómsveit)KvennafrídagurinnEmil HallfreðssonKeila (rúmfræði)PýramídiÍslensk mannanöfn eftir notkunAriel HenryAlþingiTúrbanliljaEldgosaannáll ÍslandsKylian MbappéPálmi GunnarssonKnattspyrnufélagið VíkingurEddukvæðiGvamSan FranciscoPáll ÓskarSamtengingElliðavatnNafliSýslur ÍslandsHnúfubakurMenntaskólinn í ReykjavíkÁsdís Rán GunnarsdóttirWikiSiglufjörðurÍbúar á ÍslandiRíkisútvarpiðHaförnHringrás vatnsMaíErpur EyvindarsonDrakúlaDavíð OddssonJarðfræði ÍslandsGarðabærFlámæliKatrín JakobsdóttirCarles PuigdemontKróatíaÓpersónuleg sögnSteinþór Hróar SteinþórssonHvannadalshnjúkurKristrún FrostadóttirMünchenarsamningurinnFjallagórillaÞjóðernishyggjaFyrsti maíFreyjaMannshvörf á ÍslandiSteypireyðurAaron MotenLaufey Lín JónsdóttirJapanPersónufornafnKínaAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)SödertäljeSamfélagsmiðillRjúpaEllen KristjánsdóttirBenito MussoliniHrafn GunnlaugssonV🡆 More